Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 144
FUNDARBOÐ
144. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, 25. apríl 2018 og hefst kl. 18:00
Dagskrá:
Fundargerð
1. 1803004F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
1.1 1803042 - Beiðni um styrk.
1.2 1712017 - Fráveita 2018
1.3 1803047 - Breytingar á samþykktum SSS
1.4 1602048 - Skjaldbreið-Styrkumsókn
1.5 1803033 - Vogaþrek-heilsueflandi samfélag 2018.
1.6 1803048 - Utanhúsklæðning Stóru-Vogaskóla
1.7 1803046 - Tjarnargata 4 - Garðhús
1.8 1802033 - Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga.
1.9 1710024 - Slit DS
1.10 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 38
1.11 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 39
1.12 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 40
1.13 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 41
1.14 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42
1.15 1802071 - Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum 2018
1.16 1602060 - Fundargerðir Svæðisskipulags Suðurnesja
1.17 1802010 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2018.
2. 1804002F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 254
2.1 1801009 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarnefndar 2018.
2.2 1804001 - Umsókn um lóð. Lyngholt 2, nr 8 til vara.
2.3 1804010 - Eignir Íbúðalánasjóðs til útleigu fyrir sveitarfélögin.
2.4 1804028 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2018
2.5 1803007 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2018
2.6 1510016 - Uppbygging og rekstur tjaldsvæðis í Vogum
2.7 1302037 - Uppbygging hjúkrunarheimila á Suðurnesjum
2.8 1804002 - Frá nefndasviði Alþingis - 394. mál til umsagnar
2.9 1804003 - Frá nefndasviði Alþingis - 345. mál til umsagnar
2.10 1804004 - Til umsagnar 389. mál frá nefndasviði Alþingis
2.11 1804026 - Til umsagnar 250. mál frá nefndasviði Alþingis
2.12 1801016 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2018.
2.13 1801009 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarnefndar 2018.
2.14 1801019 - Fundargerðir Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2018.
3. 1804001F - Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 98
3.1 1804020 - Umhverfisvika 2018
3.2 1802050 - Breiðagerði-frístundabyggð. Deiliskipulag
3.3 1801035 - Miðbæjarsvæði. Gatnagerð og lagnir. 2. áfangi.
3.4 1801034 - Heiðargerði. Gatnagerð og lagnir. Endurgerð götu.
3.5 1711019 - Hvassahraun-frístundabyggð. Breyting á deiliskipulagi.
4. 1804004F - Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 77
4.1 1804035 - Skóladagatal leikskólans 2018 - 2019
4.2 1804037 - Starfsmannamál leikskólans haust 2018
4.3 1703038 - Biðlisti leikskólans - staða
4.4 1804036 - Ársskýrsla leikskólans 2017
4.5 1712019 - Skólanámskrá Stóru-Vogaskóla 2017 - 2018
4.6 1804038 - Skóladagatal grunnskólans 2018 - 2019
4.7 1804039 - Skólastarf - yfirferð
4.8 1802061 - Trúnaðaryfirlýsingar starfsmanna grunnskóla
Almenn mál
5. 1802065 - Endurskoðun samþykktar um embættisafgreiðslur skipulags- og byggingafulltrúa
Samþykkt um embættisafgreiðslur skipulags- og byggingafulltrúa - síðari umræða.
6. 1712021 - Ársreikningur 2017
Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga 2017 - síðari umræða.
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.