Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 160
FUNDARBOÐ
160. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, 25. september 2019og hefst kl. 18:00
Dagskrá
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1909001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 284
1.1 1908067 - Áfengi og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
1.2 1907014 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
1.3 1902059 - Framkvæmdir 2019
1.4 1909001 - Beiðni um samstarf
1.5 1908033 - Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga.
1.6 1901014 - Fundargerðir Kölku sorpeyðingarstöðvar sf. 2019.
1.7 1907021 - Fundir Brunavarna Suðurnesja 2019.
2. 1909003F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 285
2.1 1812030 - Ársskýrsla Persónuverndar
2.2 1903007 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2019
2.3 1510016 - Uppbygging og rekstur tjaldsvæðis í Vogum
2.4 1907014 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
2.5 1909008 - Til umsagnar Reglur um fjárhagslegan stuðning Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga
2.6 1901027 - Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2019
2.7 1902001 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2019.
2.8 1904033 - Fundargerðir Siglingaráðs
2.9 1901033 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarráðs 2019
2.10 1901033 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarráðs 2019
2.11 1909017 - Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesjabæjar og Sv. Voga
2.12 1901014 - Fundargerðir Kölku sorpeyðingarstöðvar sf. 2019.
2.13 1909002 - Ársskýrsla og ársreikningur 2018. Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum.
3. 1909002F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 6
3.1 1909019 - Miðbæjarsvæði - Deiliskipulagsbreyting - Breiðuholt
3.2 1909023 - Skyggnisholt 12-14. Fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi
3.3 1909018 - Leyfislausar byggingarframkvæmdir
3.4 1811009 - Frisbee völlur í Aragerði
Almenn mál
4. 1802064 - Endurskoðun innkaupareglna sveitarfélagsins - Síðari umræða
20.09.2019
Einar Kristjánsson, bæjarritari.