Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 143
FUNDARBOÐ
143. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, 28. mars 2018 og hefst kl. 18:00
Gestur fundarins verður Lilja Dögg Karlsdóttir, löggiltur endurskoðandi KPMG.
Dagskrá:
Fundargerð
1. 1802004F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 252
1.1 1802062 - Virkjun vindorku á Íslandi
1.2 1303022 - Fjölmiðlaskýrslur
1.3 1802067 - Handbók um íbúasamráð í sveitarfélögum og þátttöku íbúa
1.4 1802077 - Ráðstefna um jafnrétti, fjölbreytileika og þátttöku allra
1.5 1803007 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2018
1.6 1709026 - Umferðaröryggisáætlun Voga
1.7 1511032 - Narfakot, landamál.
1.8 1712021 - Ársreikningur 2017
1.9 1510016 - Uppbygging og rekstur tjaldsvæðis í Vogum
1.10 1803025 - Matsáætlun - Suðurnesjalína 2
1.11 1803010 - Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum
1.12 1802066 - 90. mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis.
1.13 1802068 - 179. mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis
1.14 1802076 - Til umsagnar 190. mál frá nefndasviði Alþingis
1.15 1803012 - Frá nefndasviði Alþingis - 236. mál til umsagnar
1.16 1803013 - Frá nefndasviði Alþingis - 178. mál til umsagnar
1.17 1803021 - Til umsagnar 339. mál frá nefndasviði Alþingis
1.18 1803015 - Til umsagnar 200. mál frá nefndasviði Alþingis
1.19 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 38
1.20 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 39
1.21 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 40
1.22 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 41
1.23 1801067 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja 2018.
1.24 1801016 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2018.
1.25 1606013 - Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum 2016.
1.26 1701043 - Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum 2017.
1.27 1802071 - Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum 2018
1.28 1801032 - Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2018
1.29 1802010 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2018.
1.30 1803022 - Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2018.
1.31 1801009 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarnefndar 2018.
1.32 1801019 - Fundargerðir Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2018.
1.33 1803037 - Fundir Reykjanes jarðvangs 2018
1.34 1604006 - Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja.
2. 1803002F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 73
2.1 1802033 - Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga.
2.2 1803033 - Vogaþrek-heilsueflandi samfélag 2018.
2.3 1801027 - Áfangastaðaáætlun Reykjaness
2.4 1803035 - Sumarstörf í Vogum 2018
2.5 1802032 - Safnahelgi á Suðurnesjum 2018
Almenn mál
3. 1802065 - Endurskoðun samþykktar um embættisafgreiðslur skipulags- og byggingafulltrúa
Samþykkt um embættisafgreiðslur skipulags- og byggingafulltrúa, fyrri umræða.
4. 1712021 - Ársreikningur 2017
Ársreikningur 2017 - fyrri umræða
5. 1511045 - Lögreglusamþykktir á Suðurnesjum
Ný lögreglusamþykkt sveitarfélagsins, síðari umræða. Lögreglusamþykktin er samhljóða samþykktum hinna sveitarfélaganna á Suðurnesjum.
26. mars 2018
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.