Fasteignamat hækkar

Fasteignamat hækkar um 15%.

 

Fasteignamat  ríkisins  gerir tillögu um hækkun fasteignamats á hverju ári. Algengt hefur verið að matið hækki árlega um 5% - 10% á þéttbýlisstöðum utan höfuðborgasvæðisins. Matið er reiknuð út frá frá hækkun á kaupsamningum milli ára. í hverju sveitarfélagi  Árið 2003 var meðaltalshækkun kaupsamninga að meðaltali 15% milli ára í Vatnsleysustrandarhreppi, með öðrum orðum, fasteignamat  hækkaði um 15%. Þetta þýðir að verðgildi eigna í sveitarfélaginu  eykst  um 15%.