174.fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn sem fjarfundur, 25. nóvember 2020 og hefst kl. 18:00

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 174

 

FUNDARBOÐ

174.fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

verður haldinn sem fjarfundur, 25 nóvember 2020 og hefst kl. 18:00

Upptaka af fundinum verður aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins að fundi loknum.

 

 

 

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2011001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 317

 

1.1

2010025 - Styrkir úr húsfriðunarsjóði 2020

 

1.2

2003031 - Styrktarsjóður EBÍ 2020

 

1.3

2010027 - Reynsluverkefni um íbúasamráð 2019-2020

 

1.4

2011002 - Stytting vinnuvikunnar hjá davinnufólki

 

1.5

2004010 - Framkvæmdir 2020

 

1.6

2001034 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2020

 

1.7

2007001 - Fjárhagsáætlun 2021-2024

 

1.8

1911029 - Hafnargata 101, uppbygging og þróun.

 

1.9

2002032 - Fundir Reykjanes jarðvangs ses. 2020

 

1.10

2002039 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2020

 

1.11

2001035 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020

 

1.12

2003003 - Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2020

 

1.13

2002036 - Fundir Brunavarna Suðurnesja 2020

     

2.

2011005F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 318

 

2.1

2007027 - Boðun 42. hafnarsambandsþings í Ólafsvík

 

2.2

2003025 - Covid 19

 

2.3

2011012 - Ársreikningur B.S. 2019

 

2.4

2011009 - Beiðni félagsmálaráðuneytisins um þátttöku í tilraunaverkefni.

 

2.5

2003039 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020

 

2.6

2011014 - Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks

 

2.7

2004010 - Framkvæmdir 2020

 

2.8

2001034 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2020

 

2.9

2011010 - Brunavarnaráætlun B.S. 2020-2025

 

2.10

2007001 - Fjárhagsáætlun 2021-2024

 

2.11

2011019 - Umsókn um lóð

 

2.12

2011023 - Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta

 

2.13

2001044 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2020.

 

2.14

2011022 - Drög að frumvarpi til breytinga á hafnalögum

 

2.15

2011006 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokk II-Iðndalur 1

 

2.16

2007022 - Matsskýrsla nýs Vatnsból

 

2.17

2002001 - Fundargerðir HES 2020

 

2.18

2002032 - Fundir Reykjanes jarðvangs ses. 2020

 

2.19

2007007 - Fundargerðir vinnuhóps sveitarfélaga á suðurnesjum

 

2.20

2002016 - Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2020

     

3.

2011006F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 319

 

3.1

2007001 - Fjárhagsáætlun 2021-2024

     

4.

2011004F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 19

 

4.1

2005039 - Grænaborg - breyting á aðalskipulagi

 

4.2

2007020 - Miðsvæði - breyting á deiliskipulagi

 

4.3

2010018 - Deiliskipulag elsta hluta þéttbýlis í Vogum

 

4.4

2011008 - Beiðni um umsögn vegna Aðalskipulags Hafnarfjarðar 2020

 

4.5

1709026 - Umferðaröryggisáætlun Voga

 

4.6

1901006 - Hjólreiðastígur meðfram Vatnsleysutrandarvegi

 

4.7

2007018 - Austurkot 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

 

4.8

2007022 - Matsskýrsla nýs Vatnsból

 

4.9

1506017 - Nýtt vatnsból sveitarfélagsins

     

5.

2011002F - Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 92

 

5.1

2011018 - Kynning á fræðsluþjónustu Suðurnesjabæjar

 

5.2

2011016 - Þróunarverkefni í leikskólum haustið 2020

 

5.3

2011024 - Rafrænir foreldrafundir í skólum

 

5.4

2011017 - Tröppu talþjálfun í grunnskólum

 

5.5

2009022 - Starfsáætlun Stóru-Vogaskóla 2020-2021

 

5.6

2008015 - Skólahald Stóru-Vogaskóla haustið 2020 m.t.t. Covid-19 ráðstafana

 

5.7

2011013 - Drög að reglum um eyðingu námsmatsgagna

     

Almenn mál

6.

2007001 - Fjárhagsáætlun 2021-2024

 

Fjárhagsáætlun 2021 - 2024, fyrri umræða.

     

 

 

23.11.2020

Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.