Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja (HES) tekur reglubundið sýni úr neysluvatni í sveitarfélaginu. Eftir mælingar í Brunnastaðahverfi þann 30. ágúst s.l. vaknaði grunur um að neysluvatnið stæðist ekki gæðakröfur.
HES endurtók sýnatökuna 7. september og eru niðurstöður góðar og standast gæðakröfur.