Eiga FS og unglingadeildir grunnskóla að byrja kl. 9?

Keilir, Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar og Hið ísl. svefnrannsóknafélag standa fyrir stuttu málþingi fimmudaginn 3. apríl kl. 16:30-17:30.  Opið öllum.

Fer fram í húsnæði Íþróttaakademíunnar (Fimleikahöllinni) við Parísartorg í Reykjanesbæ.


Dagskrá:


  1. Björg Þorleifsdóttir, lektor, fjallar um svefn unglinga.  (15 min.)
  2. Hjálmar Árnason,  segir af tilraun í USA með að byrja skóla 25 mínútum seinna á morgnana.  Tillaga um að unglingadeildir  á Reykjanesi og FS byrji kl. 9.   (10 mín.)
  3. Viðbrögð við tillögu  5-7 mín. hver:

-Skólameistari FS, Kristján Pétur Ásmundsson


-Form. For.fél. grunnsk.nem., Ingigerður Sæmundsdóttir


-Form. NFS., Elva Dögg Sigurðardóttir


-Kennari:  Magnea Ólafsdóttir


-Skólastjórn: Guðbjörg Sveinsdóttir, aðstoðarskólastjóri.


 


Fundarstjóri er Erna Sif Arnardóttir, form. Hins íslenska svefnrannsóknafélags.


Allir velkomnir.  Unglingar, foreldrar og skólafólk hvatt til að mæta.