Dagskrá: Sunnudaginn 11. mars 2018 kl. 13 – 15:30 í Kálfatjarnarkirkju og safnaðarheimili

Sr. Stefán Thorarensen á Kálfatjörn (f. 1831, d. 1892)

Málþing um sveitarhöfðingja, prest, sálmaskáld og menntafrömuð á 19. öld.

Sunnudaginn 11. mars 2018  kl. 13 – 15:30  í Kálfatjarnarkirkju og safnaðarheimili

Dagskrá:
Í Kálfatjarnarkirkju:
1. Símon Rafnsson, formaður sóknarnefndar, opnar og segir frá Kálfatjarnarkirkju.
2. Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju flytur fáeina af sálmum Stefáns.
3. Una Margrét Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður Rúv: Sálmaskáldið Stefán Thorarensen.
4. Haukur Aðalsteinsson, skipasmiður og sagnfræðiáhugamaður:
 Skóla- og framkvæmdamaðurinn Stefán Thorarensen.
5. Hlé, kaffi í safnaðarheimilinu við krikjuna, í boði safnaðarins.
6. Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu:  Presturinn Stefán Thorarensen.
 Erindi með glærum, flutt í safnaðarheimilinu.
Stuttar fyrirspurnir í lok hvers erindis.
Skólasafnið Norðurkotsskóli, Kálfatjörn er opið frá kl. 12:00 – 16:00. Áhersla á upphaf skólastarfs í Vatnsleysustrandarhreppi og aðkomu Stefáns Thorarensen að því.

Frístunda- og menningarnefnd Voga,  Kálfatjarnarkirkja, og  Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar