Meistaraflokkur Þróttar í knattspyrnu verður með fjáröflun fimmtudagskvöldið 16. maí og laugardaginn 18. maí, og ætla strákarnir að taka að sér að þrífa bíla Vogabúa innan sem utan, og að sjálfsögðu að bóna líka.
Sækjum bílana og skutlum þeim heim aftur fyrir þá sem vilja.
Verðskrá: Mjög hagstætt og ódýrt!
• Fólksbílar: Alþrif að innan og utan, það er þvottur, tjöruhreinsun, bón, rúður pússaðar og þrif að innan. Verð 6.500.
• Jepplingar: Alþrif að innan og utan, þvottur, tjöruhreinsun, bón, rúður pússaðar og þrif að innan. Verð 7.500.
• Jeppar: Alþrif að innan og utan, þvottur, tjöruhreinsun, bón, rúður pússaðar og þrif að innan. Verð 11.000.
Styrkjum strákana og förum á glansandi fínum og hreinum bíl út í fótboltasumarið.
Björgunarsveitarhúsið laugardaginn 16. maí og 18. maí 2013
Tímapantanir hjá:
Friðrik Árna 869-0050
Matta Ægis 865-3722 (marteinn@throttur.net)