Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 149
FUNDARBOÐ
149. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, 31. október 2018 og hefst kl. 18:00
Dagskrá:
Fundargerð
1. 1810001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 262
1.1 1809050 - Yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga
1.2 1810006 - Vinnuskólinn 2018
1.3 1805016 - Stapavegur 1. Umsókn um framkvæmdaleyfi.
1.4 1809035 - Tilraunaverkefni um uppbyggingu í húsnæðismálum á landsbyggðinni.
1.5 1809048 - Beiðni um fjárstuðning 2019
1.6 1809041 - Umsókn um lóð, Breiðuholt 2.
1.7 1809049 - Unglingalandsmót UMFÍ
1.8 1810008 - Trúnaðarmál
1.9 1810009 - Hafnargata 101 - leigusamningur
1.10 1810010 - Félagsþjónusta o.fl. - endurskoðun samstarfssamnings
1.11 1810004 - Frá nefndasviði Alþingis - 25. mál til umsagnar
1.12 1809055 - 19. mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis
1.13 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 45
1.14 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 46
1.15 1803037 - Fundir Reykjanes jarðvangs 2018
1.16 1604006 - Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja.
1.17 1802017 - Fundir Skólanefndar Fjölbrautarskóla Suðurnesja.
1.18 1802071 - Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum 2018
1.19 1801022 - Fundir Brunavarna Suðurnesja 2018.
2. 1810003F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 263
2.1 1806006 - Kosningar í nefndir og ráð 2018-2022
2.2 1810021 - Beiðni um rekstrarstyrk til Kvennaathvarfsins fyrir árið 2019.
2.3 1810028 - Byggðakvóti fiskveiðiársins 2018-2019
2.4 1810033 - Bókun stjórnarfundar félags eldri borgara í Vogum.
2.5 1810044 - Lionsklúbburinn Keilir - styrkbeiðni
2.6 1810049 - Dagvistunarrými aldraðra
2.7 1810050 - Styrkbeiðni 2019 - Aflið.
2.8 1205003 - Hitaveita á Vatnsleysuströnd
2.9 1802078 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
2.10 1810053 - Bygging þjónustumiðstöðvar sveitarfélagsins
2.11 1810047 - Frá nefndasviði Alþingis - 173. mál til umsagnar
2.12 1810046 - Frá nefndasviði Alþingis - 172. mál til umsagnar
2.13 1810051 - Frá nefndasviði Alþingis - 27. mál til umsagnar
2.14 1604006 - Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja.
2.15 1802010 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2018.
2.16 1801019 - Fundargerðir Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2018.
2.17 1803037 - Fundir Reykjanes jarðvangs 2018
2.18 1801067 - Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurnesja 2018.
2.19 1802019 - Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2018.
3. 1809008F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 75
3.1 1809042 - Dagur félagasamtaka í Vogum
3.2 1807001 - Fjölskyldudagar 2018
3.3 1802036 - Starfsemi í félagsmiðstöð 2018
3.4 1809043 - Heilsu- og forvarnarvika á Suðurnesjum.
3.5 1809044 - Starfsemi í íþróttamiðstöð 2018.
3.6 1802034 - Starfsemi í Álfagerði 2018
3.7 1809045 - Fjárhagsáætlun frístundasviðs 2019.
4. 1810002F - Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 104
4.1 1810031 - Hafnarsvæði - Deiliskipulagsbreyting
4.2 1810030 - Frístundasvæði við Breiðagerðisvík - Deiliskipulagsmál
4.3 1412019 - Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024
4.4 1810040 - Opinn fundur um umhverfismál.
4.5 1805016 - Stapavegur 1. Umsókn um framkvæmdaleyfi.
5. 1810004F - Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 79
5.1 1703035 - Hljóm-2 próf, niðurstöður
5.2 1810064 - Samræming starfsdaga leikskóla og grunnskóla
5.3 1810060 - Íslenska sem annað mál í skóla og leikskóla
5.4 1810061 - Ræktunarmöguleikar við Stóru-Vogaskóla
5.5 1810066 - Eineltisáætlun Stóru-Vogaskóla
5.6 1810065 - Jafnréttisáætlun Stóru-Vogaskóla 2018 - 2019
5.7 1810070 - Lesfimi skólabarna
Almenn mál
6. 1802078 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
Fjárhagsáætlun 2019 - 2022: Fyrri umræða í bæjarstjórn.
7. 1703001 - Áætlun um húsnæðismál
Staðfesting bæjarstjórnar á húsnæðisáætlun sveitarfélagsins.
8. 1705022 - Stjórnsýsla sveitarfélagsins
Tillaga og greinargerð um breytt stjórnskipulag sveitarfélagsins
31.10.2018
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.