191. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 191
FUNDARBOÐ
191. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, miðvikudaginn 30. mars 2022 og hefst
kl. 18:00
Dagskrá:
Fundargerð
1. 2202004F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 350
1.1 2202025 - Ársreikningur Hafnasambands Íslands 2021
1.2 2202019 - Hafnargata 101
1.3 2202014 - Framkvæmdir 2022
1.4 2112004 - Fyrispurn varðandi kaup á húsnæði
1.5 2202030 - Stofnun Húsnæðissjálfseignarstofnunar á landsbyggðinni
1.6 2202018 - Skólaheimsókn til Danmerkur
1.7 2201002 - Samstarf um rekstur íþróttamiðstöðvar
1.8 2202031 - Frumvarp til laga um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2
1.9 2201029 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2022
1.10 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70
1.11 2202016 - Fundargerðir Brunavarna Suðurnesja 2022
1.12 2201031 - Fundargerðir stjórnar Kölku-2022
1.13 2202024 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2022
1.14 2104130 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2021
1.15 2202004 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2022
2. 2203003F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 351
2.1 2203007 - Kynning á starfsemi Bjargs íbúðafélags
2.2 2203008 - Samvinna vegna atvinnuleitenda með skerta starfsgetu
2.3 2202014 - Framkvæmdir 2022
2.4 2201002 - Samstarf um rekstur íþróttamiðstöðvar
2.5 2203026 - Staðfesting á fastráðningu íþrótta- og tómstundafulltrúa
2.6 2202019 - Hafnargata 101
2.7 2104199 - Fráveita 2021
2.8 2201029 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2022
2.9 2202031 - Frumvarp til laga um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2
2.10 2203024 - Velferðarnet sterk framlína
2.11 2203025 - Umsögn um breytingar a sveitarstjórnarlögum
2.12 2201016 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022
2.13 2203015 - Fundargerðir Almannavarna Suðurnesja utan Grindavíkur
3. 2202003F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 35
3.1 2202005 - Geo Salmo ehf. óskar eftir viðræðum við sveitarfélagið um lóð undir
landeldi
3.2 2104030 - Frístundasvæði við Breiðagerðisvík - Deiliskipulagsmál
3.3 2201013 - Iðndalur 7-11 fyrirspurn vegna breytinga á deiliskipulagi
3.4 2203006 - Heiðarholt 2-4, óveruleg breyting á deiliskipulagi
3.5 2112017 - Iðndalur 10A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.6 2202017 - Lyngdalur 16 - óskráð geymsla
28.03.2022
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri