Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 147
FUNDARBOÐ
147. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, 29. ágúst 2018 og hefst kl. 18:00
Dagskrá:
Fundargerð
1. 1806004F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 257
1.1 1806022 - Alþjóðahúsið
1.2 1806007 - Ráðning bæjarstjóra kjörtímabilið 2018 - 2022
1.3 1712026 - Innleiðing persónuverndarlöggjafar
1.4 1806024 - Hafnargata 101 - fasteignin boðin til kaups
1.5 - Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 100
1.6 1801009 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarnefndar 2018.
1.7 1801067 - Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurnesja 2018.
1.8 1801016 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2018.
1.9 1806009 - Aðalfundur 2018 Landskerfa bókasafna hf.
1.10 1801019 - Fundargerðir Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2018.
2. 1807003F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 258
2.1 1806026 - Skyldur sveitarfélaga samkvæmt jafnréttislögum.
2.2 1807007 - Til sveitarstjórarmanna - Sumarefni frá Saman- hópnum
2.3 1806023 - Lyngholt 8, umsókn um lóð.
2.4 1712026 - Innleiðing persónuverndarlöggjafar
2.5 1806028 - Fulltrúar í heilbrigðisnefnd Suðurnesja.
2.6 1806024 - Hafnargata 101 - fasteignin boðin til kaups
2.7 1801009 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarnefndar 2018.
2.8 - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 74
2.9 1802010 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2018.
2.10 1801032 - Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2018
3. 1808002F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 259
3.1 1807016 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
3.2 1712026 - Innleiðing persónuverndarlöggjafar
3.3 1806024 - Hafnargata 101 - fasteignin boðin til kaups
3.4 1710037 - Verkefnaráð vegna Suðurnesjalínu 2
3.5 1808003 - Drög að reglum um úthlutun ráðherra á styrkjum og framlögum úr byggðaáætlun
3.6 1807017 - Grænbók um málefnasvið 6. Þar undir heyra hagskýrslugerð og grunnskrár ríkisins, þ.e. málefni hagstofu, þjóðskrár og landmælinga.
3.7 1807019 - Til umsagnar, drög að frumvarpi Mál nr. S-99/2018
3.8 1801009 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarnefndar 2018.
4. 1806003F - Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 100
4.1 1508006 - Umhverfismál
4.2 1806016 - Umhverfisviðurkenningar 2018
4.3 1806008 - Ákvörðun um endurskoðun aðalskipulags kjörtímabilið 2018 - 2022
4.4 1805019 - Lyngdalur 1. Ósk um breytingu á deiliskipulagi, stækkun byggingarreits.
4.5 1806015 - Miðbæjarsvæði - Deiliskipulagsbreyting
4.6 1806014 - Heiðarholt 2. Umsókn um byggingarleyfi
4.7 1806017 - Lokaúttektir bygginga
5. 1807004F - Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 101
5.1 1806016 - Umhverfisviðurkenningar 2018
6. 1808001F - Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 102
6.1 1802059 - Grænuborgarhverfi. Breyting á deiliskipulagi
6.2 1806015 - Miðbæjarsvæði - Deiliskipulagsbreyting
6.3 1805019 - Lyngdalur 1. Ósk um breytingu á deiliskipulagi, stækkun byggingarreits.
6.4 1805001 - Aragerði 12. Umsókn um byggingarleyfi
6.5 1806035 - Heiðargerði 19. Fyrirspurn um byggingarmál. Bílskúr og viðbyggingar við hús.
6.6 1808014 - Lyngholt 6. Umsókn um stækkun byggingarreits.
6.7 1803025 - Matsáætlun - Suðurnesjalína 2
6.8 1807006 - Stækkun Keflavíkurflugvallar
6.9 1807010 - Auglýsingar meðfram vegum og annars staðar utan þéttbýlis.
7. 1807002F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 74
7.1 1807001 - Fjölskyldudagar 2018
7.2 1609026 - Frisbee Golf.
7.3 1807002 - Heilsueflandi samfélag.
7.4 1807003 - Heilsuefling eldri borgara í Vogum.
7.5 1807004 - Viðhald sundlaugar.
Almenn mál
8. 1806006 - Kosningar í nefndir og ráð 2018-2022
Tillaga fulltrúa D-listans um breytingu á fulltrúa á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Tilnefning í úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja.
Tilnefning í stjórn Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja. Einn aðalamaður og einn til vara.
9. 1808034 - Tillaga fulltrúa L-lista fólksins um beinar útsendingar af fundum bæjarstjórnar.
10. 1808033 - Tillaga fulltrúa L-lista um gjaldfrjáls námsgögn nemenda Stóru-Vogaskóla
27.08.2018
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.