Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

146. fundur 13. júní 2018 kl. 18:00 - 19:15 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Bergur Álfþórsson aðalmaður
  • Áshildur Linnet aðalmaður
  • Inga Rut Hlöðversdóttir 1. varamaður
  • Sigurpáll Árnason aðalmaður
  • Andri Rúnar Sigurðsson 1. varamaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason aðalmaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá
Bergur B. Álfþórsson, starfsaldursforseti bæjarstjórnar, stýrði fundi þar til forseti bæjarstjórnar var kjörinn.

1.Kosning forseta og varaforseta

1806004

Í samræmi við ákvæði 7.gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga skal kjósa forseta og tvo varaforseta til eins árs á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar.
Samþykkt
Tilnefningar til embættis forseta, 1. varaforseta og 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs eru eftirfarandi:

Ingþór Guðmundsson af E-lista er tilnefndur sem forseti bæjarstjórnar.
Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Nýkjörinn forseti bæjarstjórnar, Ingþór Guðmundsson, tekur við stjórn fundarins.

Áshildur Linnet af E-lista er tilnefnd sem 1.varaforseti bæjarstjórnar.
Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Björn Sæbjörnsson af D-lista er tilnefndur sem 2. varaforseti bæjarstjórnar.
Samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

2.Kosning í bæjarráð

1806005

Í samræmi við ákvæði 27. gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga skal á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar kjósa 3 aðalmenn og jafnmarga varamenn í bæjarráð til eins árs.
Samþykkt
Tilnefningar í bæjarráð til eins árs eru eftirfarandi:

Af E-lista:

Aðalmenn:
Bergur B. Álfþórsson, formaður
Ingþór Guðmundsson, varaformaður

Varamenn:
Áshildur Linnet
Birgir Örn Ólafsson

Af D-lista:

Aðalmaður:
Björn Sæbjörnsson

Varamaður:
Sigurpáll Árnason

Af hálfu L-lista er Jóngeir H. Hlinason tilnefndur áheyrnarfulltrúi í bæjarráð, og Rakel Rut Valdimarsdóttir til vara.

Tilnefningarnar eru samþykktar samhljóða með 7 atkvæðum.

3.Kosningar í nefndir og ráð

1806006

Kosning í nefndir og ráð samkvæmt ákvæðum 34., 35., 43.,46. og 47.gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga.
Samþykkt
Fyrir fundinum liggja tilnefningar framboðanna um skipan í nefndir, stjórnir og ráð sem sveitarfélagið á aðild að. Alls eru lagðir fram þrír listar, þ.e. einn frá E-listanum, einn frá D-listanum og einn frá L-listanum. Fyrir liggur að E-listinn á rétt á þremur fulltrúum í hverja fimm manna nefnd, og D-listinn á rétt á einum fulltrúa í hverja fimm manna nefnd. Samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga skal varpað hlutkesti um fimmta sæti í nefnd, í samræmi við s.k. d´Honts reglu.

Eftirfarandi tilnefningar voru lagðar fram:

Kjörstjórn:
Kjósa skal þrjá aðalmenn og jafnmarga til vara.

Eftirfarandi tilnefningar hafa komið fram:

Af E-lista:

Aðalmenn:
Hilmar Egill Sveinbjörnsson
Þórdís Símonardóttir
Jón Ingi Baldvinsson

Varamenn:
Svanborg Svansdóttir
Oktavía Ragnarsdóttir
Guðbjörg Kristmundsdóttir

Ekki hafa borist fleiri tilnefningar, og eru því framanritaðir sjálfkjörnir sem aðal- og varamenn í kjörstjórn.

Barnaverndarnefnd: Tveir aðalmenn og jafnmargir til vara í sameiginlega nefnd sveitarfélaganna Garðs, Sandgerðis og Voga.

Eftirfarandi tilnefningar hafa borist:

Af E-lista:

Aðalmaður:
Tinna Huld Karlsdóttir

Varamaður:
Þórhildur Sif Þórmundsdóttir

Af D-lista:

Aðalmaður:
Drífa Birgitta Önnudóttir

Varamaður:
Jóhanna Lovísa Jóhannsdóttir

Þar sem fjöldi tilnefninga eru jafnmargar þeim sætum sem sveitarfélagið á rétt á í nefndinni eru framangreindir aðal- og varamenn sjálfkjörnir.

Umhverfis- og skipulagsnefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.

Eftirfarandi tilnefningar eru lagðar fram:

Af E-lista:

Áshildur Linnet, formaður
Friðrik V. Árnason, varaformaður
Davíð Harðarson
Ingþór Guðmundsson
G. Kristinn Sveinsson
Sindri Jens Freysson
Guðrún Kristín Ragnarsdóttir
Elísabet Ásta Eyþórsdóttir

Af D-lista:

Andri Rúnar Sigurðsson
Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir
Hólmgrímur Rósenbergsson
Inga Sigrún Baldursdóttir

Af L-lista:
Gísli Stefánsson
Kristinn Björgvinsson

Hlutkesti er varpað um fimmta sætið í nefndinni, og kemur það í hlut D - lista. Skipan Umhverfis- og skipulagsnefndar verður því sem hér segir:

Af E-lista:
Aðalmenn:
Áshildur Linnet, formaður
Friðrik V. Árnason, varaformaður
Davíð Harðarson

Varamenn:
Ingþór Guðmundsson
G. Kristinn Sveinsson
Sindri Jens Freysson


Af D-lista:

Aðalmaður/menn:
Andri Rúnar Sigurðsson
Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir

Varamaður/menn:
Hólmgrímur Rósenbergsson
Inga Sigrún Baldursdóttir

Áheyrnarfulltrúi L-lista verða Gísli Stefánsson, til vara Kristinn Björgvinsson.

Fjölskyldu- og velferðarnefnd félagsþjónustu Sandgerðis, Garðs og Voga.

Sveitarfélagið á rétt á tveimur fulltrúum í nefndina.

Af E-lista:

Aðalmaður:
Tinna Huld Karlsdóttir

Varamaður:
Þórhildur Sif Þórmundsdóttir

Af D-lista:

Aðalmaður:
Drífa Birgitta Önnudóttir

Varamaður:
Jóhanna Lovísa Jóhannsdóttir

Þar sem fjöldi tilnefninga eru jafnmargar þeim sætum sem sveitarfélagið á rétt á í nefndinni eru framangreindir aðal- og varamenn sjálfkjörnir.

Fræðslunefnd:

Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.

Af E-lista:

Ingvi Ágústsson, formaður
Baldvin Hróar Jónsson, varaformaður
Elísabet Ásta Eyþórsdóttir
Sindri Jens Freysson
Inga Rut Hlöðversdóttir
Brynhildur S. Hafsteinsdóttir
Davíð Harðarson
Bergur B. Álfþórsson

Af D-lista:

Anna Kristín Hálfdánardóttir
Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir
Sigurpáll Árnason
Kristinn Benediktsson

Af L-lista:

Eðvarð Atli Bjarnason
Páll Ingi Haraldsson

Hlutkesti er varpað um fimmta sætið í nefndinni, og kemur það í hlut L - lista. Skipan Fræðslunefndar verður því sem hér segir:

Af E-lista:
Aðalmenn:
Ingvi Ágústsson, formaður
Baldvin Hróar Jónsson, varaformaður
Elísabet Ásta Eyþórsdóttir

Til vara:
Sindri Jens Freysson
Inga Rut Hlöðversdóttir
Brynhildur S. Hafsteinsdóttir

Af D-lista:

Aðalmaður:
Anna Kristín Hálfdánardóttir

Varamaður:
Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir

Af L-lista:

Aðalmaður:
Eðvarð Atli Bjarnason

Varamaður:
Páll Ingi Haraldsson



Frístunda- og menningarnefnd:
Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.

Af E-lista:

Friðrik V. Árnason, formaður
G. Kristinn Sveinsson, varaformaður
Guðrún Kristín Ragnarsdóttir
Sindri Jens Freysson
Elísabet Ásta Eyþórsdóttir
Þorvaldur Örn Árnason
Guðrún Ósk Barðadóttir
Inga Rut Hlöðversdóttir

Af D-lista:
Tinna S. Hallgríms
Andri Rúnar Sigurðsson
Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir
Kristinn Benediktsson

Af L-lista:
Rakel Rut Valdimarsdóttir
Anna Karen Gísladóttir

Hlutkesti er varpað um fimmta sætið í nefndinni, og kemur það í hlut L - lista. Skipan Frístunda- og menningarnefndar verður því sem hér segir:

Af E-lista:
Aðalmenn:
Friðrik V. Árnason, formaður
G. Kristinn Sveinsson, varaformaður
Guðrún Kristín Ragnarsdóttir

Varamenn:
Sindri Jens Freysson
Elísabet Ásta Eyþórsdóttir
Þorvaldur Örn Árnason


Af D-lista:

Aðalmaður:
Tinna S. Hallgríms

Varamaður
Andri Rúnar Sigurðsson


Af L-lista:

Aðalmaður:
Rakel Rut Valdimarsdóttir

Varamaður:
Anna Karen Gísladóttir

Stjórnir og samstarfsnefndir:

Almannavarnarnefnd Suðurnejsa:
Einn aðalmaður og einn til vara.

Af E-lista:

Aðalmaður:
Ásgeir Eiríksson

Varamaður:
Birgir Örn Ólafsson.

Þar sem fjöldi tilnefninga eru jafnmargar þeim sætum sem sveitarfélagið á rétt á í nefndinni eru framangreindir aðal- og varamenn sjálfkjörnir.

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja:
Einn fulltrúi og einn til vara.

Af E-lista:

Aðalmaður:
Inga Rut Hlöðversdóttir

Varamaður:
Áshildur Linnet

Þar sem fjöldi tilnefninga eru jafnmargar þeim sætum sem sveitarfélagið á rétt á í nefndinni eru framangreindir aðal- og varamenn sjálfkjörnir.

Brunavarnir Suðurnesja:
Einn aðalamaður og einn til vara.

Af E-lista:

Aðalmaður:
Birgir Örn Ólafsson

Varamaður:
Ingþór Guðmundsson

Þar sem fjöldi tilnefninga eru jafnmargar þeim sætum sem sveitarfélagið á rétt á í nefndinni eru framangreindir aðal- og varamenn sjálfkjörnir.

Fulltrúar á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga:
Tveir aðalmenn og tveir til vara.

Af E-lista:
´
Aðalmaður:
Ingþór Guðmundsson

Varamaður:
Birgir Örn Ólafsson

Af D-lista:

Aðalmaður:
Sigurpáll Árnason

Varmaður:
Björn Sæbjörnsson

Þar sem fjöldi tilnefninga eru jafnmargar þeim sætum sem sveitarfélagið á rétt á í nefndinni eru framangreindir aðal- og varamenn sjálfkjörnir.

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum:
Einn aðalmaður og einn til vara.

Af E-lista:

Aðalmaður:
Ingþór Guðmu

4.Ráðning bæjarstjóra kjörtímabilið 2018 - 2022

1806007

Í samræmi við ákvæði 48. gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Voga ræður bæjarstjórn framkvæmdastjóra.
Samþykkt
Forseti bæjarstjórnar leggur fram svohljóðandi tillögu:
"Bæjarstjórn samþykkir að ráða Ásgeir Eiríksson sem bæjarstjóra Sveitarfélagsins Voga kjörtímabilið 2018 - 2022. Bæjarstjórn samþykkir að veita forseta heimild til að ganga til samninga við Ásgeir og að ráðningarsamningur verði lagður fram til staðfestingar á næsta fundi bæjarráðs."

Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Til máls tóku: IG, JHH, BBÁ.



5.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 256

1806001F

Samþykkt
Fundargerð 255. fundar bæjarráðs er lögð fram á 156. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs á fundargerðinni, nema annað sé bókað undir einstökum liðum hennar.

6.Sumarleyfi bæjarstjórnar 2018

1806010

Lagt fram
Sumarleyfi bæjarstjórnar verður frá 14. júní - 29. ágúst 2018. Bæjarráð hefur samkvæmt ákvæðum samþykkta sveitarfélagsins og með vísan í sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 heimild til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur.

Næsti fundur bæjarstjórnar verður miðvikudaginn 29.ágúst 2018.
Í lok fundar óskaði forseti bæjarstjórnar bæjarfulltrúum ánægjulegs sumarleyfis.

Fundi slitið - kl. 19:15.

Getum við bætt efni síðunnar?