-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Farið yfir valkosti varðandi framkvæmdir við endubætur fráveitukerfis sveitarfélagsins. Bæjarstjóra falið að hefja undirbúning framkvæmdarinnar sem tekur mið af því að byggð verði dælustöð við Akurgerði og þrýstilögn lögð að Hafnargötu.
Bókun fundar
Til máls tók: JHH
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Lögð fram drög að skýrslu KPMG vegna væntanlegra breytinga á samþykktum SSS í tengslum við fyrirhugaða sameiningar sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðis.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Málið rætt, skýrslan lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Lagt fram minnisblað bæjarstjóra vegna beiðnar forsvarsmanna Minjafélagsins um samstarfssamning um endurbyggingu hlöðunnar Skjaldbreiðar á Kálfatjörn.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að gengið verði til samninga til þriggja ára um fjármögnun verkefnisins, þ.e. að framlag sveitarfélagsins verði 1,0 m.kr. á ári, árin 2018, 2019 og 2020. Komi til fjárveitingar frá öðrum aðilum til þessa verkefnis, lækkar fjárveiting sveitarfélagsins samsvarandi. Fjárveiting vegna ársins 2018 rúmast innan framkvæmdaáætlunar, en bæjarstjóra falið að leggja fram viðauka vegna þess á næsta fundi bæjarráðs.
Björn Sæbjörnsson f.h. D-listans bókar að hann taki jákvætt í erindið, en hann telji eðlilegt að erindum með beiðni um viðbótarfjárveitingar frá félagasamtökum sé vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar næsta árs og afgreitt á þeim vettvangi.
Bergur Álfþórsson ítrekar að umrædd fasteign er í eigu sveitarfélagsins.
Bókun fundar
Til máls tóku: JHH, BS, BBÁ.
Björn Sæbjörnsson f.h. D-listans bókar að hann taki jákvætt í erindið, en hann telji eðlilegt að erindum með beiðni um viðbótarfjárveitingar frá félagasamtökum sé vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar næsta árs og afgreitt á þeim vettvangi. Bergur Álfþórsson ítrekar að umrædd fasteign er í eigu sveitarfélagsins.
Bergur Álfþórsson ítrekar að umrædd fasteign er í eigu sveitarfélagsins.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Bæjarráð samþykkir erindið.
Bókun fundar
Til máls tók: JHH
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir umbeðna viðbótarfjárveitingu vegna verksins. Bæjarstjóra falið að leggja fram viðauka við fjárhagsáætlun á næsta fundi bæjarráðs.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Lagt fram, bæjarstjóra falin áframhaldandi úrvinnsla málsins.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Bæjarráð samþykkir umbeðna fjárveitingu, 200 þús.kr. Fjárveitingin rúmast innan fjárhagsáætlunar, bókist í lið 0589-9991.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Lagt fram til kynningar.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Fundargerðin lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Fundargerðin lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Fundargerðin lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Fundargerðin lögð fram.
Björn Sæbjörnsson óskar bókað v/ 1. máls, að hann telji óheppilegt að veita stöðuleyfi fyrir gáma í nágrenni við íþróttamiðstöð, frístundaheimili, tjaldsvæði og knattspyrnuvelli, og að heppilegra hefði verið að finna gámunum aðra staðsetningu, t.a.m. hafnarsvæðið.
Bókun fundar
Til máls tóku: JHH, BS
Björn Sæbjörnsson óskar bókað v/ 1. máls, að hann telji óheppilegt að veita stöðuleyfi fyrir gáma í nágrenni við íþróttamiðstöð, frístundaheimili, tjaldsvæði og knattspyrnuvelli, og að heppilegra hefði verið að finna gámunum aðra staðsetningu, t.a.m. hafnarsvæðið.
Bergur bókar jafnfr að hann treysti starfsfólki sveitarfélagsins í þessu máli, til góðra verka.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Fundargerðin lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Fundargerðin lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Fundargerðin lögð fram.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 253
Fundargerðin lögð fram.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.