4.Fundargerðir Þjónustuhóps aldraðra á Suðurnesjum 2018
1802071
Fundargerðin lögð fram.
5.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42
1803005F
Fundargerðin lögð fram.
5.11802060Lyngholt 1 og 3. Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
5.21802058Lyngholt 4. Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
5.31803044Skyggnisholt 2. Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
5.41803045Skyggnisholt 4. Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
5.51802046Lóð úr landi Halakots. Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
5.61803016Hvassahraun 15, Umsókn um að fjarlægja byggingu
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42Afgreiðsla: Umsóknin er samþykkt. Áskilið er að byggingarefni verði fjarlægt og komið á viðurkenndan móttökustað til förgunar eftir því sem við á.
5.71803017Hvassahraun 15, ný bygging. Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
6.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 41
1803001F
Fundargerðin lögð fram.
Björn Sæbjörnsson óskar bókað v/ 1. máls, að hann telji óheppilegt að veita stöðuleyfi fyrir gáma í nágrenni við íþróttamiðstöð, frístundaheimili, tjaldsvæði og knattspyrnuvelli, og að heppilegra hefði verið að finna gámunum aðra staðsetningu, t.a.m. hafnarsvæðið.
6.11803003Umsókn um stöðuleyfi 2ja gáma við Hafnargötu 23
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 41Afgreiðsla: Stöðuleyfi er samþykkt til 15.03.2019.
6.21803005Iðndalur 9, umsókn um niðurrif húss og tengdra mannvirkja.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 41Afgreiðsla: Niðurrif er samþykkt. Áskilið er að byggingarefni verði fjarlægt og komið á viðurkenndan móttökustað til förgunar eftir því sem við á.
7.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 40
1801004F
Fundargerðin lögð fram.
7.11712013Iðndalur 12. Umsókn um byggingarleyfi
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 40Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
7.21802009Skygginsholt 3. Umsókn um byggingarleyfi Dreifistöð DRE-506
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 40Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Umsóknin fellur undir tilkynningaskylda framkvæmd og uppfyllir kröfur 2.3.5. og 2.3.6. gr. byggingarreglugerðar.
8.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 39
1712007F
Fundargerðin lögð fram.
8.11712015Egilsgata 11. Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 39Afgreiðsla: Stofnun lóðar er samþykkt, samræmist aðalskipulagi.
8.21712032Suðurgata 4. Umsókn um byggingarleyfi, bílskúr.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 39Afgreiðsla: Aðaluppdrættir - reyndarteikningar samþykktir. Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem ekki eru til teikningar af.
9.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 38
1711007F
Fundargerðin lögð fram.
9.11711032Stapavegur 1. Umsókn um byggingarleyfi, fóðursíló og köfnunarefnistankur.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 38Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar.
9.21703017Stapavegur 1, umsókn um byggingarleyfi, nýbygging, fiskeldi.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 38Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
10.Beiðni um styrk.
1803042
Samtök um barnamenningu óska eftir fjárhagsstyrk vegna verkefnisins "Verðlaunahátíð barnanna"
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
11.Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga.
1802033
Beiðni um fjárveitingu vegna veitingar Menningarverðlauna sveitarfélagsins
Bæjarráð samþykkir umbeðna fjárveitingu, 200 þús.kr. Fjárveitingin rúmast innan fjárhagsáætlunar, bókist í lið 0589-9991.
12.Tjarnargata 4 - Garðhús
1803046
Eigandi Garðhúsa (Tjarnargötu 4) býður sveitarfélaginu húsið til kaups
Lagt fram, bæjarstjóra falin áframhaldandi úrvinnsla málsins.
13.Utanhúsklæðning Stóru-Vogaskóla
1803048
Beiðni um viðbótarfjárveitingu vegna hærri kostnaðar við utanhúsklæðningu Stóru-Vogaskóla, en áætlun gerði ráð fyrir
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir umbeðna viðbótarfjárveitingu vegna verksins. Bæjarstjóra falið að leggja fram viðauka við fjárhagsáætlun á næsta fundi bæjarráðs.
14.Vogaþrek-heilsueflandi samfélag 2018.
1803033
Erindi UMFÞ vegna Vogaþreks, sem tekið var fyrir á 73. fundi Frístunda- og menningarnefndar.
Bæjarráð samþykkir erindið.
15.Skjaldbreið-Styrkumsókn
1602048
Beiðni Minjafélagsins um viðbótarstyrkveitingu, vegna áforma um að koma Skjaldbreið í upprunalegt horf
Lagt fram minnisblað bæjarstjóra vegna beiðnar forsvarsmanna Minjafélagsins um samstarfssamning um endurbyggingu hlöðunnar Skjaldbreiðar á Kálfatjörn.
Afgreiðsla bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir að gengið verði til samninga til þriggja ára um fjármögnun verkefnisins, þ.e. að framlag sveitarfélagsins verði 1,0 m.kr. á ári, árin 2018, 2019 og 2020. Komi til fjárveitingar frá öðrum aðilum til þessa verkefnis, lækkar fjárveiting sveitarfélagsins samsvarandi. Fjárveiting vegna ársins 2018 rúmast innan framkvæmdaáætlunar, en bæjarstjóra falið að leggja fram viðauka vegna þess á næsta fundi bæjarráðs.
Björn Sæbjörnsson f.h. D-listans bókar að hann taki jákvætt í erindið, en hann telji eðlilegt að erindum með beiðni um viðbótarfjárveitingar frá félagasamtökum sé vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar næsta árs og afgreitt á þeim vettvangi.
Bergur Álfþórsson ítrekar að umrædd fasteign er í eigu sveitarfélagsins.
16.Breytingar á samþykktum SSS
1803047
Tillaga að breyttum samþykktum SSS vegna sameiningar Sveitarfélagsins Garðs og Sandgerðisbæjar
Lögð fram drög að skýrslu KPMG vegna væntanlegra breytinga á samþykktum SSS í tengslum við fyrirhugaða sameiningar sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðis.
Tillögur varðandi útfærslu á fráveituframkvæmdum 2018
Farið yfir valkosti varðandi framkvæmdir við endubætur fráveitukerfis sveitarfélagsins. Bæjarstjóra falið að hefja undirbúning framkvæmdarinnar sem tekur mið af því að byggð verði dælustöð við Akurgerði og þrýstilögn lögð að Hafnargötu.