Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga
Dagskrá
1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 227
1701001F
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 227
Fundargerðir 120. og 121. funda Fjölskyldu- og velferðanefndar, ásamt fylgigögnum
Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðirnar lagðar fram.
Bókun fundar
Björn Sæbjörnsson leggur fram svohljóðandi spurningar vegna upplýsinga sem fram koma í fylgigögnum fundargerðar 121:
Var starfsmatið gert fyrir eða eftir að nýtt stöðugildi komst í framkvæmd.
Ef starfsmatið fór fram áður en hið nýja stöðugildi komst í gagnið, hefur álagið minnkað?
Hvernig koma þessar niðurstöður út í samanburði við önnur sveitarfélög?
Með hvaða hætti vill nefndin að brugðist verði við?
4.Kjör forseta og varaforseta bæjarstjórnar
Fundi slitið - kl. 18:52.
3. mál: Laun kjörinna fulltrúa
4. mál: Kjör forseta og varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.
Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.