Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

122. fundur 24. maí 2016 kl. 18:00 - 18:00 í Álfagerði
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
  • Áshildur Linnet 1. varamaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Oddur Ragnar Þórðarson 1. varamaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá
Í upphafi fundar var leitað afbrigða um að taka fundargerð 81. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar á dagskrá. Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212

1605002F

Fundargerð 212. fundar bæjarráðs er lögð fram á 122. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Vikuyfirlit bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 16 - 19.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Vikuyfirlit bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 16 - 19.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Lögð fram að nýju kostnaðaráætlun vegna klæðningar utanhúss á húsnæði grunnksólans. Einnig lögð fram kostnaðaráætlun / tilboð vegna færarlegrar kennslustofu við grunnskólann.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að ráðist verði í framkvæmdir við utanhúsklæðningu, kostnaður við framkvæmdina rúmast innan framkvæmdaáætlunar 2016. Bæjarráð frestar að svo stöddu ákvörðun um kaup á færanlegri kennslustofu við grunnskólann.
    Björn Sæbjörnsson óskar eftir að fyrir liggi fagleg úttekt á húsnæðismálum skólans fyrir næsta fund bæjarráðs.
    Bókun fundar Lögð fram að nýju kostnaðaráætlun vegna klæðningar utanhúss á húsnæði grunnskólans. Einnig lögð fram kostnaðaráætlun / tilboð vegna færarlegrar kennslustofu við grunnskólann.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að ráðist verði í framkvæmdir við utanhúsklæðningu, kostnaður við framkvæmdina rúmast innan framkvæmdaáætlunar 2016. Bæjarráð frestar að svo stöddu ákvörðun um kaup á færanlegri kennslustofu við grunnskólann.
    Björn Sæbjörnsson óskar eftir að fyrir liggi fagleg úttekt á húsnæðismálum skólans fyrir næsta fund bæjarráðs.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BS, IG.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Málaflokka- og deildayfirlit mánuðina janúar - apríl 2016.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Málaflokka -og deildayfirlit mánuðina janúar - apríl 2016.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 2. maí 2016 um vinnu við landsáætlun um uppbyggingu innviða - greining á uppbyggingaþörf.

    Bæjarráð tilnefnir Ásgeir Eiríksson bæjarstjóra sem tengilið verkefnisins.
    Bæjarráð vísar jafnframt erindinu til frekari úrvinnslu hjá Frístunda- og menningarnefnd.
    Bókun fundar Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 2. maí 2016 um vinnu við landsáætlun um uppbyggingu innviða - greining á uppbyggingaþörf.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð tilnefnir Ásgeir Eiríksson bæjarstjóra sem tengilið verkefnisins.
    Bæjarráð vísar jafnframt erindinu til frekari úrvinnslu hjá Frístunda- og menningarnefnd.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Minnisblað bæjarstjóra eftir fund með framkvæmdastjóra ASÍ.

    Minnisblaðið lagt fram.
    Bókun fundar Minnisblað bæjarstjóra eftir fund með framkvæmdastjóra ASÍ.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 1.6 1604020 Framkvæmdir 2016
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Fyrir liggur niðurstaða útboðs á framkvæmdum við endurnýjun Iðndals 2016.
    Afgreiðsla bæjarráð:
    Bæjarráð samþykkir að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda, Ellerts Skúlasonar ehf., og samið við hann á grundvelli þess.
    Bókun fundar Fyrir liggur niðurstaða útboðs á framkvæmdum við endurnýjun Iðndals 2016.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda, Ellerts Skúlasonar ehf., og samið við hann á grundvelli þess.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Erindi skólastjóra Stóru-Vogaskóla, beiðni um aukafjárveitingu vegna búnaðar fyrir Skólahreysti, til viðbótar verðlaunafé sem keppnislið skólans vann til er liðið lenti í þriðja sæti keppninnar.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að veita kr. 50.000 til verkefnisins. Fjárveitingin er tekin af fjárveitingu á bókhaldslið 9991-0684.
    Bókun fundar Erindi skólastjóra Stóru-Vogaskóla, beiðni um aukafjárveitingu vegna búnaðar fyrir Skólahreysti, til viðbótar verðlaunafé sem keppnislið skólans vann til er liðið lenti í þriðja sæti keppninnar.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að veita kr. 50.000 til verkefnisins. Fjárveitingin er tekin af fjárveitingu á bókhaldslið 9991-0684.

    Afgreiðsla þessa fundar: Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Erindi skólastjóra Stóru-Vogaskóla, beiðni um aukafjárveitnigu til kaupa á nýjum stólum fyrir Frístund.

    Afgreiðslu erindisins er vísað til fjárhagsáætlunar 2017 - 2020.
    Bókun fundar Erindi skólastjóra Stóru-Vogaskóla, beiðni um aukafjárveitnigu til kaupa á nýjum stólum fyrir Frístund.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs: Afgreiðslu erindisins er vísað til fjárhagsáætlunar 2017 - 2020.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Erindi Hilmars E. Sveinbjörnssonar f.h. fjögurra kennara við skólann, sem óska eftir styrk vegna kajaknámskeiðs sem þeir sóttu.

    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
    Bókun fundar Erindi Hilmars E. Sveinbjörnssonar f.h. fjögurra kennara við skólann, sem óska eftir styrk vegna kajaknámskeiðs sem þeir sóttu.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga um utankjörfundaratkvæðagreiðslu, dags. 19.04.2016

    Lagt fram.
    Bókun fundar Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga um utankjörfundaratkvæðagreiðslu, dags. 19.04.2016

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Beiðni Sýslumannsins á Suðurnesjum um umsókn um rekstrarleyfi vegna gististaðar í Akurgerði 17.

    Bæjarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.
    Bókun fundar Beiðni Sýslumannsins á Suðurnesjum um umsókn um rekstrarleyfi vegna gististaðar í Akurgerði 17.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs: Bæjarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna, 449.mál.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna, 449.mál.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð, 673. mál

    Lagt fram.
    Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð, 673. mál

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Alllsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga, 728. mál.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Alllsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga, 728. mál.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2015 - 2018, 638. mál.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2015 - 2018, 638. mál.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur, stjórnvaldssektir), 670 mál.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur, stjórnvaldssektir), 670 mál.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla, 675. mál. Bókun fundar Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla, 675. mál

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Ársreikningur Hafnasambands Íslands 2015 Bókun fundar Ársreikningur Hafnasambands Íslands 2015

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Fundargerðir 111., 112. og 113. funda Fjölskyldu- og velferðarnefndar, ásamt kynningu á Fjölskylduvernd.

    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Bókun fundar Fundargerðir 111., 112. og 113. funda Fjölskyldu- og velferðarnefndar, ásamt kynningu á Fjölskylduvernd.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Afgreiðsla þessa fundar: Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Fundargerðir 468. og 469. funda stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.

    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Bókun fundar Fundargerðir 468. og 469. funda stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Fundargerð 702. fundar stjórnar SSS

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 702. fundar stjórnar SSS

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Fundargerð 838. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 838. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Fundargerð 18. fundar stjórnar Þekkingarseturs
    Fundargerð fjórða ársfundar Þekkingarseturs.

    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Bókun fundar Fundargerð 18. fundar stjórnar Þekkingarseturs
    Fundargerð fjórða ársfundar Þekkingarseturs.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Fundargerð Öldungaráðs Suðurnesja frá 6. maí 2016.

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð Öldungaráðs Suðurnesja frá 6. maí 2016.

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 212 Fundargerð 26. fundar stjórnar Reykjanes Geopark Bókun fundar Fundargerð 26. fundar stjórnar Reykjanes Geopark

    Niðurstaða 212. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 212. fundar bæjarráðs er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

2.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 80

1605001F

Fundargerð 80. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram á 122. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 80 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi vegna breyttrar staðsetningar á fyrirhugaðri súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju sem til stendur að reisa á iðnaðarsvæðinu við Vogabraut, dags. 16.03.2016.

    Tillaga að deiliskipulagi hefur verið auglýst í samræmi við 1. mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Eftirfarandi eru athugasemdir sem bárust við tillöguna og umfjöllun umhverfis- og skipulagsnefndar um þær:

    1. Guðrún D. Harðardóttir f.h. stjórnar Reykjaprents ehf, Hörður Einarsson f.h. Sigríðar S. Jónsdóttur, Ólafs Þórs Jónssonar og Særúnar Jónsdóttur og síns sjálfs. Dagsett 17. maí 2016.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Nefndin lýkur ekki umfjöllun sinni um athugasemdirnar á þessum fundi og er frekari umfjöllun frestað til næsta fundar.
    Bókun fundar Tillaga að breytingu á deiliskipulagi vegna breyttrar staðsetningar á fyrirhugaðri súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju sem til stendur að reisa á iðnaðarsvæðinu við Vogabraut, dags. 16.03.2016.

    Tillaga að deiliskipulagi hefur verið auglýst í samræmi við 1. mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Eftirfarandi eru athugasemdir sem bárust við tillöguna og umfjöllun umhverfis- og skipulagsnefndar um þær:

    1. Guðrún D. Harðardóttir f.h. stjórnar Reykjaprents ehf, Hörður Einarsson f.h. Sigríðar S. Jónsdóttur, Ólafs Þórs Jónssonar og Særúnar Jónsdóttur og síns sjálfs. Dagsett 17. maí 2016.

    Niðurstaða 80. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Nefndin lýkur ekki umfjöllun sinni um athugasemdirnar á þessum fundi og er frekari umfjöllun frestað til næsta fundar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 80. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 80 Bréf Skógræktar- og landgræðslufélagsins Skógfells dags. 19.04.2016 þar sem óskað er eftir heimild til að flytja aðstöðuhús á land félagsins við Háabjalla.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Fyrirhuguð staðsetning hússins er á skógræktarsvæði OS-5, hverfisverndarsvæði H-3, vatnsverndarsvæði VF-1 og er svæðið á Náttúruminjaskrá N-3 skv. aðalskipulagi.
    Nefndin samþykkir að óskað verði eftir umsögnum Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits áður en umsóknin verður afgreidd.
    Bókun fundar Bréf Skógræktar- og landgræðslufélagsins Skógfells dags. 19.04.2016 þar sem óskað er eftir heimild til að flytja aðstöðuhús á land félagsins við Háabjalla.

    Niðurstaða 80. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Fyrirhuguð staðsetning hússins er á skógræktarsvæði OS-5, hverfisverndarsvæði H-3, vatnsverndarsvæði VF-1 og er svæðið á Náttúruminjaskrá N-3 skv. aðalskipulagi.
    Nefndin samþykkir að óskað verði eftir umsögnum Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits áður en umsóknin verður afgreidd.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 80. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BS, ÁL, IG

3.Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 71

1604005F

Fundargerð 71. fundar Fræðslunefndar er lögð fram á 122. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.

Til máls tók: JHH
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Starfsmannakönnun Skólapúlsins 2015 - 2016 í Heilsuleikskólanum Suðurvöllum.
    Leikskólastjóri fór yfir helstu niðurstöður könnunarinnar og gerði grein fyrir einstökum þáttum.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Niðurstöðurnar kynntar.
    Bókun fundar Starfsmannakönnun Skólapúlsins 2015 - 2016 í Heilsuleikskólanum Suðurvöllum.
    Leikskólastjóri fór yfir helstu niðurstöður könnunarinnar og gerði grein fyrir einstökum þáttum.

    Niðurstaða 71. fundar Fræðslunefndar:
    Niðurstöðurnar kynntar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 71. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Skóladagatal leikskólans 2016 - 2017.
    Leikskólastjóri fór yfir skóladagatal leikskólans fyrir skólaárið 2016 - 2017. Vakin er athygli á að vegna fyrirhugaðrar námsferðar starfsfólks leikskólans verði starfsdagar leikskólans 24. og 26. maí 2017.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Skóladagatal leikskólans 2016 - 2017.
    Leikskólastjóri fór yfir skóladagatal leikskólans fyrir skólaárið 2016 - 2017. Vakin er athygli á að vegna fyrirhugaðrar námsferðar starfsfólks leikskólans verði starfsdagar leikskólans 24. og 26. maí 2017.

    Niðurstaða 71. fundar Fræðslunefndar:
    Fræðslunefnd samþyhkkir skóladagatalið fyrir sitt leyti.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 71. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Ný heimasíða leikskólans.
    Leikskólastjóri kynnti vinnu við gerð nýrrar heimasíðu leikskólans, sem verður tekin í notkun í upphafi næsta skólaárs.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Nýja heimasíðan kynnt.
    Bókun fundar Ný heimasíða leikskólans.
    Leikskólastjóri kynnti vinnu við gerð nýrrar heimasíðu leikskólans, sem verður tekin í notkun í upphafi næsta skólaárs.

    Niðurstaða 71. fundar Fræðslunefndar:
    Nýja heimasíðan kynnt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 71. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 3.4 1505026 Hljóm 2
    Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Niðurstöður Hljóm 2
    Leikskólastjóri gerði grein fyrir niðurstöðum úr prófinu Hljóm 2.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Niðurstöðurnar kynntar.
    Bókun fundar Niðurstöður Hljóm 2
    Leikskólastjóri gerði grein fyrir niðurstöðum úr prófinu Hljóm 2.

    Niðurstaða 71. fundar Fræðslunefndar:
    Niðurstöðurnar kynntar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 71. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Starfsmannakönnun Skólapúlsins 2015 - 2016 í Stóru-Vogaskóla.
    Skólastjóri fór yfir helstu niðurstöður könnunarinnar.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Niðurstöður könnunarinnar kynnt.
    Bókun fundar Starfsmannakönnun Skólapúlsins 2015 - 2016 í Stóru-Vogaskóla.
    Skólastjóri fór yfir helstu niðurstöður könnunarinnar.

    Niðurstaða 71. fundar Fræðslunefndar:
    Niðurstöður könnunarinnar kynntar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 71. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 3.6 1505029 Starfsmannamál
    Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Starfsmannamál grunnskólans.
    Skólastjóri fór yfir breytingar í starfsmannahaldi skólans.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Málið kynnt.
    Bókun fundar Starfsmannamál grunnskólans.
    Skólastjóri fór yfir breytingar í starfsmannahaldi skólans.

    Niðurstaða 71. fundar Fræðslunefndar:
    Málið kynnt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 71. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Foreldrakönnun Skólapúlsins 2015 - 2016 í Stóru-Vogaskóla.
    Skólastjóri fór yfir helstu niðurstöður könnunarinnar.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Niðurstöður könnunarinnar kynnt.
    Bókun fundar Foreldrakönnun Skólapúlsins 2015 - 2016 í Stóru-Vogaskóla.
    Skólastjóri fór yfir helstu niðurstöður könnunarinnar.

    Niðurstaða 71. fundar Fræðslunefndar:
    Niðurstöður könnunarinnar kynntar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 71. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Skóladagatal grunnskólans 2016 - 2017.
    Skólastjóri fór yfir skóladagatal grunnskólans fyrir starfsárið 2016 - 2017.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Skóladagatal grunnskólans 2016 - 2017.
    Skólastjóri fór yfir skóladagatal grunnskólans fyrir starfsárið 2016 - 2017.

    Niðurstaða 71. fundar Fræðslunefndar:
    Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið fyrir sitt leyti.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 71. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 122. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 81

1605003F

Fundargerð 81. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram á 122. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?