-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 211
Vikuyfirlit bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 14 og 15.
Lagt fram.
Bókun fundar
Vikuyfirlit bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 14 og 15.
Niðurstaða 211. fundar bæjarráðs:
Lagt fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar bæjarráðs er samþykkt á 121. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 211
Uppgjör 1. ársfjórðungs 2016 (málaflokkayfirlit, deildayfirlit, rekstrarreikningur, efnahagsreikningur og sjóðsstreymi).
Rekstur fyrsta ársfjórðungs er í ágætu samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun.
Lagt fram.
Bókun fundar
Uppgjör 1. ársfjórðungs 2016 (málaflokkayfirlit, deildayfirlit, rekstrarreikningur, efnahagsreikningur og sjóðsstreymi).
Rekstur fyrsta ársfjórðungs er í ágætu samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun.
Niðurstaða 211. fundar bæjarráðs:
Lagt fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar bæjarráðs er samþykkt á 121. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Til máls tók: BBÁ
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 211
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur gefið út starfsleyfi Vatnsveitu Voga. Handbók um innra eftirlit veitunnar er tilbúin og er lögð fram til staðfestingar hjá bæjarráði.
Starfsleyfið lagt fram. Bæjarráð samþykkir handbók veitunnar.
Bókun fundar
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur gefið út starfsleyfi Vatnsveitu Voga. Handbók um innra eftirlit veitunnar er tilbúin og er lögð fram til staðfestingar hjá bæjarráði.
Niðurstaða 211. fundar bæjarráðs:
Starfsleyfið lagt fram. Bæjarráð samþykkir handbók veitunnar.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar bæjarráðs er samþykkt á 121. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 211
Drög að samkomulagi um lóðaúthlutun Heiðarholts 5 til Ísaga ehf, sem hyggst reisa súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju á lóðinni. Jafnframt liggur fyrir viljayfirlýsing Ísaga ehf. þess efnis að starfsemi félagsins muni á næstu árum flytjast í sveitarfélagið.
Viljayfirlýsingin lögð fram. Bæjarráð samþykkir samkomulagið fyrir sitt leyti.
Bókun fundar
Drög að samkomulagi um lóðaúthlutun Heiðarholts 5 til Ísaga ehf, sem hyggst reisa súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju á lóðinni. Jafnframt liggur fyrir viljayfirlýsing Ísaga ehf. þess efnis að starfsemi félagsins muni á næstu árum flytjast í sveitarfélagið.
Niðurstaða 211. fundar bæjarráðs:
Viljayfirlýsingin lögð fram. Bæjarráð samþykkir samkomulagið fyrir sitt leyti.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar bæjarráðs er samþykkt á 121. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Til máls tók: BBÁ
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 211
Kostnaðaráætlun vegna utanhússklæðningar á Stóru-Vogaskóla liggur fyrir. Einnig tilboð um færanlega kennslustofu, sem og kostnaðaráætlun við að flytja færanlega kennslustofu frá leikskóla að grunnskóla.
Gögnin lögð fram til kynningar. Bæjarstjóra er falin áframhaldandi úrvinnsla málsins ásamt því að afla frekari upplýsinga um valkosti þá sem eru í stöðunni.
Bókun fundar
Kostnaðaráætlun vegna utanhússklæðningar á Stóru-Vogaskóla liggur fyrir. Einnig tilboð um færanlega kennslustofu, sem og kostnaðaráætlun við að flytja færanlega kennslustofu frá leikskóla að grunnskóla.
Niðurstaða 211. fundar bæjarráðs:
Gögnin lögð fram til kynningar. Bæjarstjóra er falin áframhaldandi úrvinnsla málsins ásamt því að afla frekari upplýsinga um valkosti þá sem eru í stöðunni.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar bæjarráðs er samþykkt á 121. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 211
Erindi Golfklúbbs Vatnsleysustrandar dags. 05.04.2016, sem óskar eftir skoðun á þeim möguleika að taka upp strætósamgöngur á milli Voga og Kálfatjarnarvallar í sumar.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
Bókun fundar
Erindi Golfklúbbs Vatnsleysustrandar dags. 05.04.2016, sem óskar eftir skoðun á þeim möguleika að taka upp strætósamgöngur á milli Voga og Kálfatjarnarvallar í sumar.
Niðurstaða 211. fundar bæjarráðs:
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar bæjarráðs er samþykkt á 121. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 211
Breyttar forsendur framkvæmda 2016, m.a. vegna þess að ekki þarf að ráðast í gatnagerð á iðnaðarsvæðinu við Vogabraut, eins og upphaflega var ráðgert.
Drög að endurskoðaðri framkvæmdaáætlun lögð fram. Einnig lögð fram endurskoðuð kostnaðaráætlun vegna framkvæmda við Iðndal og við húsnæði bæjarskrifstofu. Einnig lagt fram minnisblað bæjarstjóra um málið, dags. 18.04.2016.
Málið kynnt. Ákvörðun frestað til næsta fundar.
Bókun fundar
Breyttar forsendur framkvæmda 2016, m.a. vegna þess að ekki þarf að ráðast í gatnagerð á iðnaðarsvæðinu við Vogabraut, eins og upphaflega var ráðgert. Drög að endurskoðaðri framkvæmdaáætlun lögð fram. Einnig lögð fram endurskoðuð kostnaðaráætlun vegna framkvæmda við Iðndal og við húsnæði bæjarskrifstofu. Einnig lagt fram minnisblað bæjarstjóra um málið, dags. 18.04.2016.
Niðurstaða 211. fundar bæjarráðs:
Málið kynnt. Ákvörðun frestað til næsta fundar.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar bæjarráðs er samþykkt á 121. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 211
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 31.03.2016. Kynntar eru hugsanlegar breytingar á skipulagi og framkvæmd heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. Óskað er eftir að sveitarstjórnir ræði þau álitamál sem rakin eru í bréfinu.
Lagt fram.
Bókun fundar
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 31.03.2016. Kynntar eru hugsanlegar breytingar á skipulagi og framkvæmd heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. Óskað er eftir að sveitarstjórnir ræði þau álitamál sem rakin eru í bréfinu.
Niðurstaða 211. fundar bæjarráðs:
Lagt fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar bæjarráðs er samþykkt á 121. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 211
Gestur fundarins er Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri Sandgerðisbæjar, sem fer yfir starfsmannamál Félagsþjónustu Sandgerðis, Garðs og Voga.
Málið kynnt.
Bókun fundar
Gestur fundarins er Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri Sandgerðisbæjar, sem fer yfir starfsmannamál Félagsþjónustu Sandgerðis, Garðs og Voga.
Niðurstaða 211. fundar bæjarráðs:
Málið kynnt.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar bæjarráðs er samþykkt á 121. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 211
Fundargerð 383. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.
Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð 383. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
Niðurstaða 211. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar bæjarráðs er samþykkt á 121. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 211
Fundargerð stjórnar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, dags. 19.02.2016.
Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð stjórnar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, dags. 19.02.2016.
Niðurstaða 211. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar bæjarráðs er samþykkt á 121. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 211
Fundargerð stjórnar Öldungaráðs Suðurnesja dags. 04.04.2016.
Fundargerðin lögð fram.
Bókun fundar
Fundargerð stjórnar Öldungaráðs Suðurnesja dags. 04.04.2016.
Niðurstaða 211. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar bæjarráðs er samþykkt á 121. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
-
Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 211
Fundargerð 9. fundar stjórnar BS, ásamt ársreikningi BS fyrir árið 2015.
Fundargerðin lögð fram. Bæjarráð staðfestir ársreikninginn fyrir sitt leyti.
Bókun fundar
Fundargerð 9. fundar stjórnar BS, ásamt ársreikningi BS fyrir árið 2015.
Niðurstaða 211. fundar bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram. Bæjarráð staðfestir ársreikninginn fyrir sitt leyti.
Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 211. fundar bæjarráðs er samþykkt á 121. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Í upphafi fundar var leitað afbrigða og lagt til að við dagskrá fundarins bætist 6. mál: 1602069 - Fundargerðir Dvalarheimilis aldraðra á Suðurnesjum 2016.
Samþykkt samhljóða.
Áður en gengið er til dagskrár færir bæjarstjórn keppnisliði Stóru-Vogaskóla í Skólahreysti innilegar hamingjuóskir með góðan árangur í keppni ársins, en liðið var í fyrsta skipti í úrslitum og náði þriðja sæti.