Upplýsingafundur Almannavarnarnefndar Suðurnesja vegna jarðhræringa á Reykjanesi verður haldinn í Stapa Hljómahöll, miðvikudaginn 8. nóvember kl. 20:00.
Fundinum verður einnig streymt á Facebook síðu Reykjanesbæjar.
Fulltrúar frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra, Veðurstofunni, HS orku, HS Veitum munu vera með framsögu og gefst fundargestum tækifæri til að spyrja spurninga í lok fundar. Þeir sem horfa á streymið frá fundinum geta sett inn spurningar í athugasemdir við upptökuna.
Dagskrá;
Fundarstjóri, Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar