Skilafrestur framboðslista
vegna sveitarstjórnarkosninga í
Sveitarfélaginu Vogum 14. maí 2022
Vakin er athygli á að framboðsfrestur rennur út kl. 12 á hádegi þann 8. apríl.
Tekið er á móti framboðslistum á milli kl. 10-12 þennan sama dag, á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2.
Mikilvægt er að skila framboðsgögnum á tölvutæku formi.
Leiðbeiningar fyrir þá sem hyggjast bjóða fram lista:
Vakin er athygli á nýjum kosningalögum nr. 112 25. júní 2021.
Frekari upplýsingar má finna á vef Stjórnarráðs Íslands, www.stjornarradid.is.
Kjörstjórn Sveitarfélagsins Voga