Laust starf starfsmanns í íþróttamiðstöð Sveitarfélagsins Voga

Helstu verkefni og ábyrgð

Dagleg verkefni:

a) Sundlaugargæsla / öryggisgæsla

b) Afgreiðsla, þjónusta og samskipti við gesti / starfsmenn / aðra

c) Upplýsingamiðlun / þjónusta

d) Þrif og klórmælingar

e) Klefavarsla /baðvarsla / gangavarsla / rýmisvarsla

f) Uppgjör

 

Önnur verkefni:

a) Gæsla á menningarviðburðum og mótum utan venjulegs opnunartíma

b) Þrif og snyrtimennska á innra sem ytra umhverfi íþróttamiðstöðvar / vallasvæða og sundstaða

c) Þátttaka á starfsmannafundum og samstarfsfundir með ýmsum aðilum sem fá þjónustu í íþróttamiðstöð

d) Fylgjast vel með öryggisbúnaði og koma með ábendingar ef hann er ekki í lagi

e) Leiðbeina nýjum starfsmönnum og sumarstarfsfólki

f) Aðstoða vegna sumarnámskeiða og sundnámskeiða, skráningar og fleira

g) Taka þátt í stefnumótandi verkefnum um framtíðarsýn íþróttamiðstöðvanna

h) Önnur tilfallandi verkefni í samvinnu og samráði við yfirmann

 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hafa eða geta staðist hæfnispróf sundstaða, samkvæmt samþykktri reglugerð hverju sinni
  • Reynsla af sambærilegu starfi kostur.
  • Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund
  • Nákvæmni, vandvirkni og samviskusemi
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Frumkvæði í starfi
  • Góð tölvukunnátta.
  • Meðal færni á íslensku og ensku
  • Þekking á áhöldum og og tækjabúnaði sundstaða
  • Skyndihjálp

 

Hægt er að sækja um starfið á Alfred.is