Íþróttamaður ársins í Sveitarfélaginu Vogum verður útnefndur þriðjudaginn 28. desember kl. 18.00. Þá verða einnig afhent hvatningarverðlaun sveitarfélagsins.
Viðburðurinn verður í Álfagerði og vegna samkomutakmarkana er einungis hægt að taka á móti boðsgestum, en viðburðinum verður streymt og hér er hlekkur á streymið
https://www.youtube.com/watch?v=qX25lcc-0eI
Við hvetjum alla íbúa til að nýta sér þetta og fylgjast með athöfninni.