Næstkomandi miðvikudag verður Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur með erindi um rannsóknir á refum á vegum Náttúrustofu Suðvesturlands og Náttúrustofnunar Íslands. Rannsókninar byggja á samstarfi vísinda- og veiðimanna á Reykjanesi.
Frétt af vefsíðu náttúrustofunar:
Refaspjall 19. janúar 2022 - Náttúrustofa Suðvesturlands (natturustofa.is)
Teams linkur á erindið:
Sérstök áhersla er á að ná til veiðimanna en erindið er opið almenningi og tilvalið fyrir alla þá sem vilja fræðast frekar um íslenska refinn.