Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 189. fundur

Hlekkur á Youtube útsendingu: Sveitarfélagið Vogar - YouTube

 

Boðað er til 189. fundar bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga. Fundurinn verður að þessu sinni fjarfundur á Teams, fundarboð með hlekk á fundinn hefur þegar verið sent aðalmönnum í bæjarstjórn. Fundinum verður streymt á hlekk sem settur verður inn á heimasíðu sveitarfélagsins.

Fundur verður í Skipulagsnefnd þriðjudaginn 18. janúar n.k., kl. 17:30. Í upphafi bæjarstjórnarfundar verður leitað afbrigða um að taka þá fundargerð á dagskrá fundarins. Af eðlilegum ástæðum er ekki unnt að setja inn fundargerðina á dagskrá bæjarstjórnar fyrr en að loknum fundi Skipulagsnefndar. Fundarboðið bæjarstjórnar verður því uppfært strax að loknum fundi Skipulagsnefndar, u.þ.b. kl. 19.

 

Dagskrá

Fundargerð

1.

2112004F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 346

 

1.1

2112001 - Barnavernd - breytt skipulag

 

1.2

2112010 - Persónuvernd Ársskýrsla 2020

 

1.3

2112004 - Fyrispurn varðandi kaup á húsnæði

 

1.4

2112011 - Iðndalur 12 - umsókn um lóð

 

1.5

2112002 - Styrkbeiðni - íþróttafélagið NES

 

1.6

2112013 - Trúnaðarmál - desember 2021

 

1.7

2112014 - Fjárhagsstuðningur til stjórnmálasamtaka

 

1.8

2112015 - Breytingar á úrgangsmeðhöndlun - tilnefning í starfshóp

 

1.9

2104143 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

 

1.10

2104175 - Fundargerðir Almannavarna Suðurnesja utan Grindavíkur

 

1.11

2104166 - Fundargerðir HES 2021

 

1.12

2104238 - Fundargerðir Fjölskyldu- og velferðaráðs 2021

 

1.13

2104174 - Fundargerðir Brunavarna Suðurnesja 2021

 

1.14

2104136 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2021

 

1.15

2104130 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2021

 

1.16

2104185 - Fundargerðir Kölku 2021

 

   

2.

2201001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 347

 

2.1

2201004 - Kjarasamningur félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

2.2

2104113 - Umsókn um framkvæmdaleyfi Suðurnesjalína 2

 

2.3

2112018 - Byggðakvóti 2021-2022

 

2.4

2201003 - Skólahald (leikskóli, grunnskóli) í veirufaraldri

 

2.5

2201001 - Ráðning í starf skólastjóra grunnskólans

 

2.6

2201002 - Samstarf um rekstur íþróttamiðstöðvar

 

2.7

2201005 - Samráðshópur um málefni fatlaðra, tilnefning

 

2.8

2104121 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2021.

 

2.9

- Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 67

 

2.10

- Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 68

 

2.11

- Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 69

 

   

Almenn mál

3.

2201015 - Samþykktir sveitarfélagsins - endurskoðun janúar 2022

 

Endurskoðun samþykkta sveitarfélagsins - fyrri umræða