Opið er fyrir umsóknir um styrk til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks. Umsókn og fylgigögn skal skila fyrir 29. október 2021
Samkvæmt 25. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018 er heimilt að veita fötluðu fólki styrki eða fyrirgreiðslu vegna félagslegrar hæfingar og endurhæfingar sem hér segir:
Suðurnesjabær úthlutar styrkjum einu sinni á ári og heildarfjárhæð til úthlutunar er ákveðin í fjárhagsáætlun hvers árs. Umsóknir eru forgangsraðaðar við úthlutun styrkja sbr. fjölda og eðli umsókna.