FUNDARBOÐ 177. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 177

 

FUNDARBOÐ

177. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

verður haldinn á bæjarskrifstofu, 24. febrúar 2021 og hefst kl. 18:00

Hér er tengill á fundinn á Youtube rás sveitarfélagsins

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2102001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 324

 

Fundargerð 324. fundar bæjarráðs er lögð fram á 177. fundi bæjarstjórnar eins og einstök mál bera með sér

 

1.1

2101006 - Framkvæmdir 2021

 

1.2

2102002 - Fundir Reykjanes jarðvangs ses. 2021

 

1.3

1710039 - Lóðin Kirkjuholt

 

1.4

2102003 - Valkostagreining vegna sameiningar sveitarfélaga

 

1.5

2102005 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2020

 

1.6

2101017 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2021.

 

1.7

2101042 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga-2021

 

1.8

2101031 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2021

 

1.9

2101032 - Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2021

 

1.10

2101043 - Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2021

     

2.

2101006F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 92

 

Fundargerð 92. fundar frístunda- og meningarnefndar er lögð fram á 177. fundi bæjarstjórnar eins og einstök mál bera með sér

 

2.1

2101024 - Ritun útgerðarsögu Vatnsleysustrandarhrepps - Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar - Haukur Aðalsteinsson

 

2.2

2009037 - Íþróttamaður ársins 2020

 

2.3

2101046 - Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga 2021

 

2.4

2101047 - Öskudagur 2021

 

2.5

2101048 - Safnahelgi á Suðurnesjum 2021

     

3.

2102003F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 325

 

Fundargerð 325. fundar bæjarráðs er lögð fram á 177. fundi bæjarstjórnar eins og einstök mál bera með sér

 

3.1

2102019 - Lánasjóður sveitarfélaga-Auglýsing eftir framboðum í stjórn

 

3.2

2011002 - Stytting vinnuvikunnar

 

3.3

2102017 - Hafnargata 101-Krafa um lóðahreinsun

 

3.4

2101006 - Framkvæmdir 2021

 

3.5

2102006 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2021

 

3.6

1710039 - Lóðin Kirkjuholt

 

3.7

2102021 - Skyggnisholt 12-14-Umsókn um lóð

 

3.8

2102016 - Skyggnisholt 12-14-umsókn um lóð

 

3.9

2101017 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2021.

 

3.10

2102007 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

     

4.

2102004F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 23

 

Fundargerð 23. fundar skipulagsnefndar er lögð fram á 177. fundi bæjarstjórnar eins og einstök mál bera með sér

 

4.1

2001033 - Stóra Vatnsleysa - Deiliskipulag fyrir íbúðarlóðir

 

4.2

2102032 - Hrafnaborg 2, 4, 6 og 8 - Ósk um óverulega breytingu á deiliskipulagi

 

4.3

2005039 - Grænaborg - Breyting á aðal- og deiliskipulagi

 

4.4

2006011 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

 

4.5

2102022 - Breiðuholt 3 - Beiðni um aukið nýtingarhlutfall lóðar

 

4.6

2102011 - Svæðisskipulag Suðurnesja 2020-2035

     

Almenn mál

5.

2101001 - Ráðning í starf sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

6.

2101021 - Hrafnaborg 10 og 12 - Ósk um óverulega breytingu á deiliskipulagi

 

Grænubyggð ehf. óskar eftir heimild til óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í Hrafnaborg 10 og 12. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að heimila breytinguna og fyrirliggjandi tillaga verði samþykkt og málsmeðferð verði í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

     

7.

2007020 - Miðsvæði - breyting á deiliskipulagi

 

Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

     

 

 

24.02.2021

Daníel Arason, Forstöðumaður stjórnsýslu.