Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 188. fundur

 

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 188
FUNDARBOÐ


188. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, miðvikudaginn 15. desember 2021 og
hefst kl. 18:00


Dagskrá:
Fundargerð
1. 2111007F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 344
1.1 2108002 - Heimild til að víkja frá tilteknum ákvæðum sveitarstjórnalaga
1.2 2104118 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021
1.3 2106039 - Fjárhagsáætlun 2022-2026
1.4 2104116 - Framkvæmdir 2021
1.5 2111038 - Rafíþróttir - Beiðni um styrk
1.6 2111040 - Sláttuvél á íþróttasvæði - Beiðni um styrk
1.7 2111031 - 150 ára afmæli skólahalds í Sveitarfélaginu Vogum árið 2022
1.8 2111042 - Göngustígar án lýsingar
1.9 2104185 - Fundargerðir Kölku 2021
1.10 2111036 - Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja 2021.
1.11 2104136 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2021
1.12 2104130 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2021


2. 2112002F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 345
2.1 2106039 - Fjárhagsáætlun 2022-2026


3. 2112001F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 32
3.1 2106007 - Aðalskipulag Grindavíkur 2018-2032
3.2 2106007 - Aðalskipulag Grindavíkur 2018-2032
3.3 2109017 - Brekkugata 1-2-Breyting á skipulagi
3.4 2104026 - Endurskoðun aðalskipulags kjörtímabilið 2018 - 2022


Almenn mál
4. 2106039 - Fjárhagsáætlun 2022-2026
Síðari umræða um fjárhagsáætlun 2022 - 2026.


5. 2104141 - Valkostagreining vegna sameiningar sveitarfélaga
Lokaskýrsla RR Ráðgjafar um valkostagreiningu vegna sameiningar sveitarfélaga
13.12.2021


Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri