Fundarboð 178. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 178

Vegna sóttvarnartakmarkana verður fundurinn lokaður áhorfendum. Fundinum verður streymt á YouTube rás sveitarfélagsins, hlekkur á útsendinguna er hér:https://www.youtube.com/watch?v=WRpJKx7U0IA 

FUNDARBOÐ

178.fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

verður haldinn á bæjarskrifstofu, 24. mars 2021 og hefst kl. 18:00

 

 

 

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2103001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 326

 

1.1

2102035 - Hraunholt 1-Krafa um lóðahreinsun

 

1.2

2103003 - Iðndalur 8-krafa um lóðahreinsun

 

1.3

2103001 - Hafnargata 4-Krafa um lóðahreinsun

 

1.4

2103002 - Iðndalur 23-krafa um lóðahreinsun

 

1.5

2012009 - Umsókn um framkvæmdaleyfi Suðurnesjalína 2

 

1.6

2103006 - Hafnargata 3-Frárennslisvandi

 

1.7

2102005 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2021

 

1.8

2101006 - Framkvæmdir 2021

 

1.9

2103007 - Náttúruvá í Vogum

 

1.10

2101017 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2021.

 

1.11

- Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 62

 

1.12

2101031 - Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2021

 

1.13

2002001 - Fundargerðir HES 2020

 

1.14

2103005 - Fundargerðir HES 2021

     

2.

2103005F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 327

 

2.1

1710039 - Lóðin Kirkjuholt

 

2.2

2103025 - Endurbætur á húsnæði - beiðni um styrk

 

2.3

2101006 - Framkvæmdir 2021

 

2.4

2102005 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2021

 

2.5

2103020 - Sveitarfélög á Reykjanesi-Samvinna um tækifæri

 

2.6

2103037 - Ábyrgðaryfirlýsing

 

2.7

2103007 - Náttúruvá í Vogum

 

2.8

2102020 - Skyggnisholt 12-14 umsókn um lóð

 

2.9

2101017 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2021.

 

2.10

2103014 - Jafnréttisstofa-Ný jafnréttislöggjöf-Áhrif á sveitarfélög

 

2.11

2103028 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga-Fundarboð

 

2.12

2103008 - Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesjabæjar og Sv. Voga 2021

 

2.13

2101043 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2021

 

2.14

2102007 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

 

2.15

2103015 - Fundargerðir Brunavarna Suðurnesja 2021

 

2.16

2103016 - Fundargerðir Almannavarna Suðurnesja utan Grindavíkur

 

2.17

2103017 - Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2021

 

2.18

2103026 - Fundargerðir Kölku 2021

 

2.19

2103027 - Fundargerðir Stjórnar Reykjanesfólksvangs 2021

 

2.20

2103033 - Fundargerðir Kölku 2020

     

3.

2103004F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 24

 

3.1

2012009 - Umsókn um framkvæmdaleyfi Suðurnesjalína 2

 

3.2

2103009 - Vogagerði 24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

     

4.

2103002F - Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 94

 

4.1

2103021 - Skóladagatal 2021-2022 - Heilsuleikskólinn Suðurvellir.

 

4.2

2103022 - Ársskýrsla 2020 - Heilsuleikskólinn Suðurvellir

 

4.3

2103019 - Rýmingaráætlun - Sveitarfélagið Vogar

 

4.4

2103018 - Stóru-Vogaskóli - Skóladagatal 2021-2022

 

4.5

1905013 - Notkun nemenda á framhalds- og háskólastigi á bókasafni

 

4.6

2103023 - Starfsemi á vorönn 2021 - Stóru-Vogaskóli

     

5.

2103003F - Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga - 10

 

5.1

1904015 - Umhirðuáætlun Sveitarfélagsins Voga

 

5.2

2103029 - Viðburðadagatal - Umhverfisnefnd 2021 - t.d. plokkdagurinn, hreinsunardagar

 

5.3

2103030 - Lífrænn úrgangur - losunarstaðir

 

5.4

1905031 - Vogagerði 23, skipulag lóðar

 

5.5

2010021 - Vogatjörn verndun lífríkis

 

5.6

2103031 - Gróður á lóðamörkum

 

5.7

2102015 - Ærslabelgur-Staðsetning

 

5.8

2103043 - Fráveita 2021

     

6.

2103006F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 93

 

6.1

2102015 - Ærslabelgur-Staðsetning

 

6.2

2103040 - Sumarstörf 2021

 

6.3

1502031 - Menningarstefna Sveitarfélagsins Voga

 

6.4

2103041 - Hverfalitir í Vogum

 

6.5

1511035 - Íþróttamaður ársins í Vogum.

 

6.6

2002048 - Viðburðahandbók

 

6.7

2103042 - Viðburðardagatal sveitarfélagsins

 

6.8

2103032 - Aukið félagsstarf fullorðna vegna COVID-19

 

6.9

2103035 - Félagsfærni og vellíðan barna-Stuðningur til að efla virkni-Covid 19

     

Almenn mál

7.

2012009 - Umsókn um framkvæmdaleyfi Suðurnesjalína 2

 

Umfjöllun og afgreiðsla bæjarstjórnar á umsókn Landsnets hf. um framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2

     

 

 

22.03.2021

Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.