Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga

14. fundur 18. september 2009 kl. 18:00 - 22:30 Iðndal 2

Fundur haldinn í umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga, föstudaginn 18.

september 2009 kl. 18:00 að Iðndal 2.

Mættir eru: Þorvaldur Örn Árnason, Oktavía Ragnarsdóttir, Hörður Harðarson, Guðbjörg

Theódórsdóttir og Þórður K. Guðmundsson,. Einnig situr fundinn Sigurður H. Valtýsson

skipulags- og byggingarfulltrúi. Hörður Harðarson ritar fundargerð í tölvu.

 

Skipulagsmál

 

1. Aðalskipulag sveitarfélagsins

Haldið áfram frá 13. fundi að fara í gegnum framkomnar athugasemdir og

ábendingar sem eru 48 talsins.

Nefndin hefur lokið umfjöllun sinni um athugasemdir við aðalskipulagstillögu og

skilar af sér tillögu að breytingum sínum til bæjarstjórnar í sérstakri greinagerð

sem er 19 bls.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 22:30

Getum við bætt efni síðunnar?