Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga
72. fundur
15. september 2015 kl. 17:30 - 19:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Áshildur Linnetformaður
Hólmgrímur Rósenbergssonaðalmaður
Gísli Stefánssonaðalmaður
Guðmundur Kristinn Sveinssonvaramaður
Ivan Kay Frandssenvaramaður
Sigurður H. Valtýsson, skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði:Sigurður H. Valtýssonskipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá
1.Deiliskipulag fyrir Nesbú á Vatnsleysuströnd
1503011
Deiliskipulagstillaga fyrir alifuglabúið Nesbú á Vatnsleysuströnd, dags. 18.08.2015, br. dags. 14.09.15
Deiliskipulagstillaga fyrir alifuglabúið Nesbú á Vatnsleysuströnd, dags. 18.08.2015, br. dags. 14.09.15
Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar: Tillaga að deiliskipulagi hefur verið kynnt í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til að tillaga að deiliskipulagi verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
2.Umhverfismál
1508006
Kynnt drög að bréfum skipulags- og byggingarfulltrúa um áskorun um úrbætur vegna umhverfis- og byggingamála.
Drög að bréfum skipulags- og byggingarfulltrúa um áskorun um úrbætur vegna umhverfis- og byggingamála.
Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar: Nefndin samþykkir bréfin og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að senda bréf til viðkomandi eftir því sem við á.
3.Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030
1508012
Kynning á drögum að tillögu um aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030, skv. bréfi skipulagsfulltrúa Keflavíkurflugvallar dags. 17. ágúst 2015.
Drög að tillögu um aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030, skv. bréfi skipulagsfulltrúa Keflavíkurflugvallar dags. 17. ágúst 2015.
Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar: Ekki eru gerðar athugasemdir við drögin.
Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
Tillaga að deiliskipulagi hefur verið kynnt í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til að tillaga að deiliskipulagi verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.