Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Voga

3. fundur 30. mars 2004 kl. 18:00 - 19:00 Iðndal 2

3. fundur ársins 2004 í skipulags- og byggingarnefnd Vatnsleysustrandarhrepps

haldinn þriðjudaginn 30.03. kl.: 18 00 að Iðndal 2, Vogum.

Viðstaddir: Þórður Guðmundsson, formaður, Jón Ingi Baldvinsson, Gísli Stefánsson,

Hörður Harðarson og Gunnar Helgason, Kristján Baldursson byggingarfulltrúi, sem

jafnframt ritar fundargerð.

 

1. mál Kristín Hansen sækir um að breyta inngangi við Ægisgötu 43

Samþykkt, samræmist gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 44/1998

2. mál Þórarinn Hjalti Hrólfsson sækir um uppáskriftarheimild sem

pípulagningameistari í Vatnsleysustrandarhreppi.

Samþykkt, samræmist gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 44/1998

 

3. mál Fyrirspurn frá SVK ehf um skiptingu og stækkun lóðar að Marargötu 5

 

Hafnað, samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.

 

4. mál Fyrirspurn frá Sjómannadagsráði Grindavíkur varðandi 4x4 m. skilti í

Reiðskarði við Reykjanesbraut.

Samþykkt samkvæmt umsókn tímabundið frá 2. maí 2004- 15. júní 2004

 

Fleira ekki rætt fundi slitið kl 19.00

Getum við bætt efni síðunnar?