3. fundur ársins 2006 í skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Voga haldinn
þriðjudaginn, 28. feb. Kl. 18.00 að Iðndal 2, Vogum.
Þórður Guðmundsson, formaður, Jón Ingi Baldvinsson, Gísli Stefánsson, Gunnar Helgason
Hörður Harðarson og Kristján Baldursson Skipulags og byggingarfulltrúi, sem jafnframt
ritar fundargerð.
1. mál Oddur Ragnar Þórðarson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús að
Heiðardal 10 samkvæmt teikningum eftir teiknistofuna Kvarði.
Samþykkt samræmist lögum nr. 73/1997
2. mál Nýtt hús ehf sækir um byggingarleyfi fyrir iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 4
við Iðndal samkvæmt teikningum eftir Kristinn Ragnarsson.
Samþykkt samræmist lögum nr. 73/1997
3. mál Selhöfði ehf sækir um stækkun á byggingarreit að Jónsvör 7 um 5 m eftir
stækkun yrði reiturinn 600 m 2 eða 20 m x 30 m í stað 15m x 30 m
Nefndin samþykkir breikkun á byggingarreit um 5 metra
4. mál Béf frá Kemis um breytta landnotkun í landi Stóra Knarrarness. Vísað
aftur til Skiðpulags og byggingarnefndar.
5. mál Jarðvélar ehf sækja um stöðuleyfi fyrir kaffiskúr við mislæg gatnamót
Vogaafleggjara
Stöðuleyfi samþykkt meðan framkvæmdir standa yfir.
6.mál Margrét Salóme Sigurðardóttir og Vignir Friðbjörnsson sækja um að fá
leyfi fyrir hárgreiðslustofu í bílskúr að Heiðardal 2 breyta framhlið bílskúrs
þannig að í stað bílskúrshurðar verði gluggar sbr. hjálagða tillögu að breytingu.
7.mál Kynning á Aðlaskipulagi Reykjanesbæjar
8.mál Trésmiðja Snorra Hjaltasonar ehf sækir um byggingarleyfi fyrir tveimur
fjölbýlishúsum á lóðinni Aragerði 2-4.
Þar sem ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu er málinu vísað til
grenndarkynningar
9. mál Sumarbústaðabygging til flutnings á lóð Hafnargötu 6.
Stöðuleyfi samþykkt allt að einu ári
Önnur mál
1.mál Helga Ragnarsdóttir sækir sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús að
Akurgerði 24 samkvæmt teikningum eftir teiknmistofuna Arko.
Samþykkt samræmist lögum nr.73/1997
2. mál Orkulagnir ehf sækja um byggingarleyfi fyrir raðhús að Heiðargerði 27,
27a og 27b
Samkvæmt teikningum eftir Kristinn Ragnarsson.
Samþykkt samræmist lögum nr. 73/1997
3. mál Vilhjálmur A. Erlendsson og Svava Sigmundsdóttir Heiðargerði 13
Vogum sækja um byggingarleyfi fyrir bílskúr á lóðinni Heiðargerði 13. skúrinn er
samkvæmt upphaflegri teikningu samþykktri 15.júní 1976 að öðru leyti en því að
hann er lengdur um 2,3 metra.
Samþykkt samræmist lögum nr.73/1997
4. mál Fyrirspurn frá Söndru Gísladóttur Heiðargerði 29 A Guðmundu
Þórisdóttr Heiðargerði 29 B og Sigvalda Eggertssyni Heiðargerði 29B um
stækkun parhússins í báða enda.
5. mál Pétur Einarsson, Margrét Aðalsteinsdóttir og Tómas Örn Pétursson sækja
um leyfi til að byggja hús á tveimur hæðum á lóðinni Suðurgata 7 Vogum.
6. mál Ásbjörn Helgason Hafnargata 24 Sækir um að breikka gróðurhús sem er
viðbyggt húsinu um 1.6 metra.
7. mál Guðmundur Lúther Sverrisson kt. 140962-3419 til heimilis Aðalstræti
105 450 Patreksfjörður, sækir um staðfestingu Skipulags og byggingarnefndar á
meistararéttindum sínum í pípulögnum í sveitarfélaginu Vogar. Sbr. 37.
gr.reglugerðar nr. 441/1998
8. mál Ríkharður Bragason sækir um byggingarleyfi fyrir bílskúr á lóðinni
Fagridalur 10 samkvæmt teikningum eftir Hönnun.
Samþykkt samræmist lögum nr. 73/1997
9. mál Kristín Sigurjónsdóttir sækir um fyrir hönd Aðalkaups ehf kt. 490902-
2010 að sameina eignarhluta félagsins í Iðndal 2 merkta 105 og 106 og setja
útihurð á austurhlið fyrir aðgengi að vörum í kæli. Auk þess sækir hún um
ljósaskilti fyrir framan verslun.
Fleira ekki rætt fundi slitið kl 19.30