Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Voga

5. fundur 03. apríl 2006 kl. 18:00 - 19:10 Iðndal 2

5. fundur Skipulags- og byggingarnefndar Sveitarfélagsins Voga haldinn mánudaginn

3. apríl 2006 að Iðndal 2 kl: 18:00.

Mættir: Þórður Guðmundsson, Gísli Stefánsson, Hörður Harðarson, Gunnar Helgason,

Kjartan Sævarsson forstöðumaður tæknideildar og Jón Ingi Baldvinsson sem

jafnframt ritar fundargerð.

DAGSKRÁ:

1. mál: Breyting á aðalskipulagi vegna Grænuborgarhverfis.

Málinu frestað.

2. mál: Nýtt deiliskipulag í Grænuborgarhverfi.

Málinu frestað.

3. mál: Önnur mál

Breyting á deiliskipulagi við Hraunholt og Heiðarholt.

Breytingin felst í því að þar sem áður var jarðvegsmön við Heiðarholt eru

skipulagðar 3 lóðir númer 1, 3 og 5. Lóðir númer 2 og 4 við Hraunholt og

aðrar lóðir við þá götu á deiliskipulagi eru dýpkaðar að Vogabraut.

Breytingin er samþykkt.

 

Fundin slitið kl. 19:10

Getum við bætt efni síðunnar?