Fundur haldinn í ÍTV mánudaginn 09. janúar 2006 kl.
19:30 í Tjarnarsal, Stóru Vogaskóla.
Mættir eru Jón Mar Guðmundsson, Oscar Gunnar Burns, Bergur
Álfþórsson og Birgir Örn Ólafsson sem jafnframt ritar fundagerð í
tölvu. Magnús Hauksson og Oscar Gunnar Burns boðuðu forföll.
1. Forvarnafyrirlestur
Nefndin mætti á forvarnafyrirlestur um fíkniefni í Tjarnarsal. Þar
komu fram fulltrúar frá lögregluembættinu og tómstundafulltrúi frá
Kópavogi og fóru þau yfir það nýjasta í heimi fíkniefna.
Nefndarmenn voru sammála um að fundurinn hafi verið vel sóttur
og sú umræða sem þar fór fram hafi verið mjög þörf.
Fundi slitið 22:00