Fundur haldinn í ÍTV mánudaginn 8. maí 2006 kl.
19:00 að Iðndal 2, Vogum.
Mættir eru Jón Mar Guðmundsson, Bergur Álfþórsson, Magnús
Hauksson, Helga Harðardóttir og Birgir Örn Ólafsson sem jafnframt
ritar fundagerð í tölvu. Oscar Gunnar Burns var fjarverandi.
1. Skipulag á uppskeruhátíð
Nefndarmenn ræddu mögulegar dagsetningar fyrir afhendingu á
kjöri íþróttamanni ársins. Nefndin hefur ákveðið að
verðlaunaafhending fari fram laugardaginn 13.maí 2006. Tilnefnd
eru þau Haukur Harðarson, Hulda Hrönn Agnarsdóttir og Íris Ósk
Hafsteinsdóttir.
2. Önnur mál
Nefndin ræddi möguleikann á því að fá leiðbeinanda í kennslu í
skyndihjálp fyrir almenning.
Formaður þakkar nefndarmönnum fyrir gott samstarf og tóku
nefndarmenn í sama streng.
Fundi slitið kl.20:30