Fundur haldinn í hreppsnefnd, þriðjudaginn 7. maí 2002,
kl. 18 00 að Iðndal 2, Vogum.
Mættir: Þóra Bragadóttir, Lára Baldursdóttir, Finnbogi Kristinsson, Hafsteinn
Snæland, Eiður Örn Hrafnsson og Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri sem
jafnframt ritar fundargerð.
DAGSKRÁ
1. Fundargerð Skipulags-og byggingarnefndar Vatnsleysu-
strandarhrepps dags. 30/4 2002.
Fundargerðin er samþykkt.
2. Fundargerð Fræðslunefndar Vatnsleysustrandarhrepps dags. 29/4
2002.
Fundargerðin er samþykkt.
3. Fundargerð Menningarnefndar Vatnsleysustrandarhrepps dags. 27/4
2002.
Fundargerðin er samþykkt.
4. Fundargerð stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum dags.
11/4 2002.
Fundargerðin er samþykkt.
5. Fundargerð Brunavarna Suðurnesja dags. 17/4 2002.
Fundargerðin er samþykkt.
6. Fundargerð Starfskjaranefndar STFS og SSS dags. 17/4 2002.
Fundargerðin er samþykkt.
7. Fundargerðir Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja dags. 11/4 og 23/4
2002.
Fundargerðirnar eru samþykktar.
8. Fundargerð stjórnar Dvalarheimils aldraðra á Suðurnesjum dags. 15/4
2002.
Fundargerðin er samþykkt.
9. Fundargerð skólanefndar Fjölbrautarskóla Suðurnesja dags. 9/4 2002.
Fundargerðin er lögð fram.
2
10. Fundargerð Hafnarsamlags Suðurnesja dags. 12/4 2002.
Fundargerðin er samþykkt.
11. Bréf frá Bláfjallanefnd dags. 23/4 2001 varðandi sameiningu
skíðasvæða Bláfjalla og Skálafells.
Hreppsnefnd samþykkir að sameina skíðasvæðin
12. Bréf frá Gerðahreppi dags. 23/4 2002 varðandi leiguíbúðir aldraðra.
Hreppsnefnd vísar til fyrri afgreiðslu málsins.
13. Bréf frá Sjálfstæðisfélagi Gerðahrepps dags. 18/4 2002 varðandi
tillögu frá aðalfundi um stuðning við fyrirhugaða staðsetningu á
íbúðum aldraðra.
Hreppsnefnd vísar til fyrri afgreiðslu málsins.
14. Bréf frá Stefáni Geir Karlssyni dags. 17/4 2002 þ.s. óskað er eftir styrk
vegna verkefnisins “kollhúfa á Keili”
Hreppsnefnd hafnar erindinu.
15. Bréf frá Ferðamálasamtökum Suðurnesja dags. 22/4 2002.
Bréfið er kynnt.
16. Lóðarúthlutun.
a) Eyþór G. Stefánsson, Háagerði 11, Reykjavík, sækir um lóðina
Marargata 1, fyrir einbýlishús.
Hreppsnefnd samþykkir umsóknina.
Bréf frá Kristni Skúlasyni lóðarhafa að Akurgerði 6, þ.s. hann skilar
inn lóðinni.
17. Drög að samningi við Björgunarsveitina Skyggni.
Hreppsnefnd samþykkir drögin og verður samningurinn undirritaður á næsta
fundi.
18. Skipun í nefndir.
a) Þórdís Símonardóttir, Borg er skipuð í kjörstjórn.
b) Særún Jónsdóttir, Vogagerði 33 er skipuð sem heimaendurskoðandi
c) Jóhanna Reynisdóttir er tilnefnd í viðræðunefnd um menningarmál í stað
Höllu Jónu Guðmundsdóttur.
19. Ársreikningur – fyrri umræða.
Ársreikningnum er vísað til seinni umræðu.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19 15