Hreppsnefnd

12. fundur 20. október 2005 kl. 18:00 - 18:45 Iðndal 2

Fundur haldinn í hreppsnefnd, fimmtudaginn 20. október 2005, kl. 18 00 að
Iðndal 2, Vogum.
Mættir: Jón Gunnarsson, Hanna Helgadóttir, Oscar Burns, Birgir Örn
Ólafsson, Hörður Harðarson og Jóhanna Reynisdóttir sem jafnframt ritaði
fundargerð í tölvu.

DAGSKRÁ

1. Fundargerð Fræðslunefndar Vatnsleysu-strandarhrepps dags. 8/10
2005.
Fundargerðin er samþykkt. Sveitarstjóra falið að svara þeim spurningum
sem beint er að yfirstjórn hreppsins.
2. Fundargerð Umhverfisnefndar Vatnsleysustrandarhrepps dags.
5/10 2005.
Fundargerðin er samþykkt.
3. Fundargerð Íþrótta-og tómstundanefnd Vatnsleysu-strandarhepps
dags. 10/10 2005.
Fundargerðin er samþykkt.
4. Fundargerð Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum dags. 11/10
2005.
Fundargerðin er samþykkt.
5. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurnesja dags. 28/9 2005.
Fundargerðin er lögð fram.
6. Fundargerð Sorpeyðinganefndar Suðurnesja dags. 26/9 2005.
Fundargerðin er lögð fram.
7. Fundargerð Skólanefndar F.S. dags. 20/7 og 13/9 2005.
Fundargerðirnar eru lagðar fram.
8. Fundargerðir samráðsnefndar um sameiningu
Vatnsleysustrandarhrepps og Hafnarfjarðar dags. 29/9 og 6/10 2005.
Fundargerðirnar eru lagðar fram.
9. Bréf frá Hundaræktafélagi Íslands dags.28/8 2005.
Bréfið er kynnt.

2
10. Bréf frá Skákfélaginu Hróknum.
Hreppsnefnd samþykkir að gerast bronsbakhjarl Hróksins með styrk að
upphæð kr. 25.000,-
11. Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2005 – fyrri umræða.
Sveitarstjóri og oddviti fóru yfir breytingatillögur. Áætlunin er vísað til
seinni umræðu.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18 45

Getum við bætt efni síðunnar?