Hreppsnefnd

16. fundur 20. desember 2005 kl. 18:00 - 18:20 Iðndal 2

Fundur haldinn í hreppsnefnd, þriðjudaginn 20. desember 2005, kl. 18 00
að Iðndal 2, Vogum.
Mættir: Jón Gunnarsson, Sigurður Kristinsson, Hanna Helgadóttir, Birgir Örn
Ólafsson, Hörður Harðarson og Anna Hulda Friðriksdóttir sem jafnframt ritaði
fundargerð í tölvu.

DAGSKRÁ

1. Samþykktir um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Voga, síðari umræða
Oddviti fór yfir lítilsháttar breytingar sem gerðar hafa verið í samráði við
Félagsmálaráðuneyti, frá drögunum sem lögð voru fyrir á síðasta fundi
hreppsnefndar.
Hreppsnefnd samþykkir framlagðar samþykktir um stjórn og fundasköp
Sveitarfélagsins Voga. Nýjar samþykktir taka gildi frá og með birtingu í
Stjórnartíðindum.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:20

Getum við bætt efni síðunnar?