Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

83. fundur 05. desember 2019 kl. 17:30 - 19:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Sindri Jens Freysson formaður
  • Guðrún Kristín Ragnarsdóttir aðalmaður
  • Elísabet Ásta Eyþórsdóttir aðalmaður
  • Anna Karen Gísladóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bjarki Þór Wíum Sveinsson aðalmaður
  • Inga Sigrún Baldursdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Daníel Arason, menningarfulltrúi
  • Matthías Freyr Matthíasson
Fundargerð ritaði: Daníel Arason menningarfulltrúi
Dagskrá

1.Styrkir úr húsfriðunarsjóði.

1910060

Daníel Arason menningarfulltrúi kynnir málið.
Málið kynnt.

2.Ársskýrsla Norræna félagsins í Vogum 2019

1911030

Daníel Arason menningarfulltrúi kynnir ársskýrslu Norræna félagsins í Vogum fyrir árið 2018.
Ársskýrsla kynnt og rædd.

3.Íþróttamaður ársins 2019

1911008

Matthías Freyr Matthíasson íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnir tilnefningar til íþróttamanns ársins.
Alls bárust þrjár tilnefningar til íþróttamanns sveitarfélagsins Voga og tvær tilnefningar til hvatningarverðlauna.
Sökum örlítils ósamræmis milli reglna sveitarfélagsins og auglýsingar var ákveðið að lengja frest til tilnefninga íþróttamans ársins um eina viku, framlengdur frestur er til og með fimmtudeginum 12. desember.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?