Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga
77. fundur
14. febrúar 2019 kl. 17:45 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Friðrik V. Árnasonformaður
Guðrún Kristín Ragnarsdóttiraðalmaður
Tinna Hallgrímsdóttiraðalmaður
Guðmundur Kristinn Sveinssonaðalmaður
Anna Karen Gísladóttirvaramaður
Starfsmenn
Daníel Arason
Matthías Freyr Matthíasson
Fundargerð ritaði:Daníel ArasonMenningarfulltrúi
Dagskrá
1.Endurskoðu sameiginlegrar menningarstefnu á Suðurnesjum.
1811035
Vísun frá bæjarstjórn, 266. fundur, 5.12.2018.
Lagt fram til kynningar. FMN tekur vel í erindið og felur Menningarfulltrúa að sjá um að fylgja því eftir.
2.Þing um málefni barna í nóvember 21.-22. nóvember 2019
1901013
Nefndin leggur til að Íþrótta- og tómstundafulltrúi sveitarfélagsins, Matthías Freyr Matthíason, verði tilnefndur til setu á þínginu og tengilið sveitarfélagsins við embætti umboðsmanns barna og að hann velji með sér börn og ungmenni til setunnar.
3.Safnahelgi á Suðurnesjum 2019
1902040
Menningarfulltrúi leggur dagskrá fram til kynningar. Nefndin fagnar Safnahelginni og lýsir yfir ánægju með dagskrá helgarinnar, hvetur bæjarbúa til að fjölmenna á viðburði.
4.Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga.
1802033
FMN ákveður að auglýsa eftir tilnefningum frá íbúum. Menningarverðlaun skulu afhent við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl 2019. FMN hvetur íbúa og félagasamtök til að senda inn tilnefningar.
5.Vinnuskóli fyrir ungmenni- Könnun.
1902020
Niðurstöður könnunnar Umboðsmanns barna um vinnuskóla fyrir ungmenni