Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga
46. fundur
05. september 2013 kl. 19:30 - 21:30 í félagsmiðstöð
Nefndarmenn
Erla Lúðvíksdóttiraðalmaður
Símon Georg Jóhannssonaðalmaður
Ingþór Guðmundssonaðalmaður
Magnús Björgvinssonaðalmaður
Oddur Ragnar Þórðarsonformaður
Fundargerð ritaði:Stefán ArinbjarnarsonFrístunda- og menningarfulltrúi
Dagskrá
1.Samstarfssamningur 2013 Meistaraflokkur Þróttar
1304072
Marteinn Ægisson og Gunnar Helgason mættu og ræddu drög samningsins við FMN. FMN lagði drög að nýjum samning sem vísað verður til bæjarráðs.
2.Fjölskyldudagar Sveitarfélagsins Voga 2013
1308001
Farið yfir hvernig Fjölskyldudagar tókust. FMN leggur til að fjárframlög verði aukin í næstu fjárhagsáætlanagerð. Nefndin þakkar frístunda- og menningarfulltrúa vel unnin störf við skipulag og framkvæmd hátíðarinnar.
3.Aðsókn í Íþróttamiðstöð sveitarfél. Voga
1303007
Gögn um aðsókn lögð fram og rædd.
4.Haustdagskrá Frístunda- og menningarfulltrúa 2013
1309012
Frístunda- og menningarfulltrúi fór yfir haustdagskrána.
5.32. fundur Menningarráðs Suðurnesja
1305021
Fundargerðin lögð fram og rædd.
6.33. fundur Menningarráðs Suðurnesja
1305022
Fundargerðin lögð fram og rædd.
7.Fundir Varnar, forvarnarteymi Sandgerðis, Garðs og Voga.
1309010
Kynnt er fundargerð 1. fundar
Fundargerðin lögð fram og rædd. FMN harmar að hverfalögregla sé ekki lengur til staðar í Vogum. FMN skorar á bæjaryfirvöld að beita sér í málinu.