Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

122. fundur 20. mars 2025 kl. 16:30 - 17:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Anna Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Samúel Þórir Drengsson aðalmaður
  • Guðmann Rúnar Lúðvíksson formaður
  • Björg Ásta Þórðardóttir varaformaður
Starfsmenn
  • Guðmundur Stefán Gunnarsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðmundur Stefán Gunnarsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Dagskrá

1.Nýting á íþróttahúsi

2501024

Farið verður yfir nýtingu íþróttahússins og kynntar verða tölulegar upplýsingar um nýtingu.
Farið var yfir nýtingu íþróttahússins og kynntar voru tölulegar upplýsingar um notkun þess. Nefndin kallar eftir ítarlegri gögnum t.d. dreifingu yfir daginn og nýtingarhlutfall.

2.Skipulag félagsmiðstöðvar

2501028

Rætt verður um nýtingu á heimiluðu starfshlutfalli.

Yfirferð á fræðslu síðustu ára. Fjárheimildir til fræðslu teknar saman.
Farið yfir fræðslu síðustu ára. Frístunda- og menninganefnd kallar efir gögnum um nýtingu á fjárheimildum fyrir stöðugildum félagsmiðstöðvar.

3.Fjölskyldudagar 2025

2411012

Yfirferð yfir fund með félagasamtökum og forvörnum. Farið yfir dagskrá og skipulag.
Farið var yfir fund með félagasamtökum og forvörnum þar sem dagskrá og skipulag fjölskyldudaga 2025 var rætt.

4.Sumarnámskeið

2406096

Rætt verður um 6 ára námskeið og fyrirkomulag þess.
Rætt var um fyrirkomulag sumarnámskeiða.

5.Umgengnisreglur í íþróttamiðstöð

2501035

Umgengnisreglur á íþróttasvæðum lagðar fram til samþykktar.
Málinu frestað.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Getum við bætt efni síðunnar?