Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga
119. fundur
21. nóvember 2024 kl. 17:00 - 18:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Sædís María Drzymkowskavaraformaður
Eva Björk Jónsdóttiraðalmaður
Anna Karen Gísladóttiraðalmaður
Samúel Þórir Drengssonaðalmaður
Guðmann Rúnar Lúðvíkssonformaður
Starfsmenn
Guðmundur Stefán GunnarssonÍþrótta- og tómstundafulltrúi
Fundargerð ritaði:Guðmundur Stefán GunnarssonÍþrótta- og tómstundafulltrúi
Dagskrá
1.Jól - Jólatré - Aragerði - 2024
2411009
Skipulag dagskrár fyrstu helgarinnar í Aðventu.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi fór yfir fyrirliggjandi skipulag dagskrár fyrstu helgarinnar í Aðventu 2024.
2.Íþróttamaður ársins - hvatningaverðlaun - 2024
2409027
Skipulag við viðburðinn Íþróttamaður ársins.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnir stöðu undirbúnings fyrir viðburðinn „Íþróttamaður ársins 2024.“ Farið var yfir möguleika á samvinnu við Þrótt Vogum fyrir viðburðinn eða til framtíðar, sem og framkvæmd verðlaunaafhendingar og samráð við íþróttafélög.
3.Íþróttamiðstöð 2024
2403051
Íþróttamiðstöðin í Vogum, breytt verklag og opnunartími.
Íþrótta- og tómstundafulltrúi leggur fram upplýsingar um breytt verklag og opnunartíma íþróttamiðstöðvarinnar. Sérstaklega verður fjallað um gerð stefnu fyrir útleigu og rekstur á íþróttaaðstöðu og sundlaug, með áherslu á skýrleika í samskiptum og þjónustu við notendur.
4.Þrettándinn - 2025
2411029
Þrettándinn 2025 skipulag og dagskrá
Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti drög að dagskrá og framkvæmd fyrir Þrettándann 2025.
5.1. desember tónleikar
2410013
Niðurstöður 1.desember tónleika
Niðurstöður kynntar og undirbúningur fyrir viðburði næsta ár, hrint af stað.