Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

116. fundur 16. ágúst 2024 kl. 16:30 - 17:30 í félagsmiðstöð
Nefndarmenn
  • Sædís María Drzymkowska formaður
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Anna Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Samúel Þórir Drengsson aðalmaður
  • Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Guðmundur Stefán Gunnarsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðmundur Stefán Gunnarsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Dagskrá

1.Val á Best skreytta húsi og hverfi á Fjölskyldudögum

2408014

Frístunda og menninganefnd velur og útnefnir best skreytta hús, og best skreytta hverfi í tilefni fjölskyldudaga.

Nefndinn komst að eftirfarandi niðurstöðu:

Best skreytta húsið í, græna hverfinu var Heiðardalur 9, rauða hverfinu Heiðargerði 1, gula hverfinu Mýrargata 7 og bláa hverfinu Breiðuholt 16.
Best skreytta hverfið var svo Græna hverfið.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Getum við bætt efni síðunnar?