Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

115. fundur 27. júní 2024 kl. 17:00 - 18:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Sædís María Drzymkowska formaður
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Anna Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Samúel Þórir Drengsson aðalmaður
  • Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir formaður
Starfsmenn
  • Guðmundur Stefán Gunnarsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðmundur Stefán Gunnarsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Dagskrá

1.Fjölskyldudagar 2024

2402034

Farið yfir skipulag og dagskrá fjölskyldudaga.

2.Sumarfrístund 2025

2406096

Framtíðarskipulag leikjanámskeiðs og sumarfrístundar rætt.
Frístunda og menninganefnd felur íþrótta og tómstundafulltrúa að athuga í samstarfi með skólastjóra Stóru-Vogaskóla að finna lausn á mönnunarvanda sumarfrístundar.

3.Frístunda og menninganefnd - Skrásetning sögulegra minja - map.is 2024

2406097

Skrásetning á sögulegum minjum Sveitarfélagsins. Skoða möguleikan á að nota map.is til að skrásetja minjar Sveitarfélagsins.
Nefndin tekur vel í erindið og felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að kanna möguleikann á að nota map.is að skrásetja minjar og áhugaverða staði í sveitarfélaginu.

4.Sundlaug - Öryggismál - 2024

2406098

Ábendingar sundkennara Stóru-Vogaskóla skoðaðar og ræddar.
Nefndin þakkar fyrir ábendinguna og leggur til að málið verði unnið í samráði við skóla.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?