Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga

114. fundur 16. maí 2024 kl. 17:30 - 18:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Sædís María Drzymkowska formaður
  • Eva Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Anna Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Guðmundur Stefán Gunnarsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðmundur Stefán Gunnarsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Dagskrá

1.Fjölskyldudagar 2024

2402034

Fjölskyldudagar Sveitarfélagsins.
Drög af dagskrá fjölskyldudaga lögð fyrir og rædd.

2.17. júní hátíðarhöld 2024 80 ára afmæli lýðveldisins

2403025

Skipulag 17 júní hátíðarhalda
Drög af dagskrá 17.júní hátíðarhalda lögð fyrir og rædd.

3.Hreyfivika UMFI 2024

2405002

Hreyfivika UMFI
Dagskrá Hreyfiviku rædd. Frístunda og menninganefnd lagði drög af dagskrá.

4.Samningar og ársreikningar félög 2024

2402042

Samstarfsamningar félagasamtaka rýndir.
Nefndin felur íþrótta og tómstundafulltrúa að breyta uppsetningu samninga við félögin.

5.Menningaverðlaun Sveitarfélagsins Voga

2403013

Farið var yfir tilnefningar til Menningaverðlauna Voga. Nefndin kom sér saman um val á einstakling og félagasamtökum sem munu fá afhenta viðurkenningu 17.júní næstkomandi.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Getum við bætt efni síðunnar?