Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga
113. fundur
19. apríl 2024 kl. 17:30 - 19:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Sædís María Drzymkowskaformaður
Eva Björk Jónsdóttiraðalmaður
Anna Karen Gísladóttiraðalmaður
Samúel Þórir Drengssonaðalmaður
Jóna Kristbjörg Stefánsdóttirvaraformaður
Starfsmenn
Guðmundur Stefán GunnarssonÍþrótta- og tómstundafulltrúi
Fundargerð ritaði:Guðmundur Stefán GunnarssonÍþrótta- og tómstundafulltrúi
Dagskrá
Óskað var eftir því að taka mál nr. 5 málsnr. 2404081, Íbúafundur fyrir landsmót UMFI 50 , inn með afbrigðum og var það samþykkt samhljóða.
1.Landsmót UMFÍ 50 í Vogum 2024
2401007
Farið er yfir hvernig staðan er á Landsmóti UMFI 50 .
Petra Ruth Rúnarsdóttir formaður UMFÞ mætti og fór yfir framgang Landsmóts UMFÍ 50 . Skipulag gengur vel og búist er við góðu móti.
2.Fjölskyldudagar 2024
2402034
Drög að dagskrá fjölskyldudaga lögð fyrir og rædd.
Drög að dagskrá Fjölskyldudaga 2024 kynnt.
3.Opnunartími sundlaugar og íþróttahúss
2404077
Kynning og umræða um opnunartíma íþrótta og sundmiðstöðvar Voga
Opnunartími sundlaugar og íþróttamiðstöðvar kynntur.
4.Samningar og ársreikningar félög 2024
2402042
Samningar félagasamtaka skoðaðir.
Samningar félagasamtaka skoðaðir og farið var af stað með undirbúningsvinnu fyrir endurnýjun samninga við félagasamtök sveitarfélagsins.
5.Íbúafundur fyrir Landsmót UMFÍ 50
2404081
Íbúafundur fyrir Landsmót UMFI 50 tekin fyrir
Frístunda- og menningarnefnd ásamt UMFÞ telur að kynning á Landsmóti UMFÍ 50 geti verið mikilvægur liður í því að fá bæjarbúa með okkur í verkefnið. Nefndin felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að vinna málið áfram með UMFÞ.