Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga
110. fundur
21. desember 2023 kl. 17:30 - 18:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
Sædís María Drzymkowskavaraformaður
Eva Björk Jónsdóttiraðalmaður
Anna Karen Gísladóttiraðalmaður
Samúel Þórir Drengssonaðalmaður
Starfsmenn
Guðmundur Stefán GunnarssonÍþrótta- og tómstundafulltrúi
Fundargerð ritaði:Guðmundur Stefán GunnarssonÍþrótta og tómstundafulltrúi
Dagskrá
1.Grjóthleðslunámskeið - beiðni um notkun á eldri hleðslum - Minja og -sögufélag vatnsleysustrandar - 2023
2311025
Nefnind tók vel í erindið og felur íþrótta og tómstundaulltrúa að skoða kostnað við verkefnið og vísar málinu svo til bæjarráðs.
2.Vinabæjarsamstarf Norrænafélagsins og Frístunda og menninganefndar við Fjaler
2312015
Samstarf Norræna félagsins og Frístunda og menningarnefndar í vinarbæjarsamstarfi við Fjaler.
Frístunda og menninganefnd tekur jákvætt í samstarf og felur íþrótta og tómstundafultrúa að boða stjórn Norræna félagsins á næsta fund ráðsins.
3.Aðventa Aragerði 2023
2311003
jóladagskrá í Sveitarfélaginu Vogum
Farið var yfir hátíðarhöld um Jól og áramót. Ákveðið var að halda núverandi dagskrá.
4.Íþróttamaður ársins - Hvatningaverðlaun 2023
2311012
Val á Íþróttamanni ársins
Farið var yfir tilnefningar til íþróttamanns ársins nefndin ræddi tilnefningarnar og komst að niðurstöðu sem kynnt verður 6.janúar klukkan 15:00.
5.Fjölskyldudagar 2023
2302023
Kynning á verklagi við skipulag og framkvæmd fjölskyldudaga
Íþrótta og tómstundafulltrúi fór yfir skipulag Fjölskyldudaga. Frístunda og menninganefnd ræddi skipulagið og sýndi mikinn áhuga á að taka meiri þátt í skipulagi og utanumhald hátíðarinnar.