Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

1. fundur 26. janúar 2004 kl. 19:00 - 19:50 Iðndal 2

1. fundur ársins 2004 í Fræðslunefnd Vatnsleysustrandarhrepps haldinn

mánudaginn 26. janúar kl.: 19 00 að Iðndal 2, Vogum.

Mættir eru : Lena Rós Matthíasdóttir, Ólafur Tryggvi Gíslason, Margrét

Baldursdóttir, Kjartan Hilmisson, Helga Friðfinnsdóttir, Þorbera Fjölnisdóttir,

Dagmar Eiríksdóttir og Salvör Jóhannesdóttir . Ritari fundargerðar er Lena Rós

Matthíasdóttir.

 

1. mál Leikskóli.

a. Kynning. Uppbygging á innra starfi. Málinu frestað til næsta fundar.

b. Göngustígur. Aðgengi leikskólabarna að fjöru. Málinu frestað til

næsta fundar.

c. Leiksvæði. Vandamál er varða grasblettinn. Málinu frestað til næsta

fundar.

 

2. mál Grunnskóli.

a. Þarfagreining skólaaksturs. Málið rætt, tekið fyrir á næsta fundi.

b. Námsárangur. Samræmd próf 4. og 7. b. Málinu frestað til næsta

fundar.

 

1. og 2. máli frestað til næsta fundar.

 

3. Mál Trúnaðarmál.

a. Umsókn um námsvist grunnskólabarns utan sveitarfélags. Málið skráð

í sér fundargerð.

 

Fundi slitið kl. 19:50

Getum við bætt efni síðunnar?