Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga

16. fundur 21. maí 2007 kl. 18:59 - 19:14 Iðndal 2

Mættir voru: Íris Bettý Alfreðsdóttir, Áshildur Linnet, Bergur Álfþórsson, Sigurður Karl

Ágústsson og Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir sem einnig ritar fundargerð.

Einnig mættir: Róbert Ragnarsson, Jón Ingi Baldvinsson, Guðbjörg Kristmundsdóttir, Dagmar

Eiríksdóttir, Sigurður Rúnar Símonarson, Sveinn Alfreðsson, Linda Siguðardóttir, Salvör

Jóhannesdóttir og María Hermannsdóttir.

1. Nýr skólastjóri.

Sveinn Alfreðsson kynnir sig og yfir áherslur sínar í málefnum skólans.

 

2. Kennararáðningar.

Búið er að auglýsa kennarastöður tvisvar. Haldið verður áfram að auglýsa.

Fræðslunefnd upplýst jafnóðum fram að næsta fundi.

3. Vettvangsferð kennaranema

Stefnt er að því að bjóða kennaranemum í kynnisferð í Vogana næstu daga.

4. Skóladagatal.

Skólastjóri leggur fram nýjustu útfærslu skóladagatal.

 

5. Stundatöflur fyrir næsta skólaár.

Verið að vinna stundarskrár. Sundkennsla verður felld inn í stundaskrár og yngsta

og miðstig verður látið halda sér.

6. Málefni mötuneytissins.

Búið er að opna fyrir útboð vegna reksturs mötuneytis. Tilboðin verða opnuð

29.maí. Næringarfræðingur hefur sýnt áhuga á að koma og halda fræðslufund

fyrir starfsfólk skólans í haust.

 

Fulltrúar leikskólans mæta til fundar kl. 18:59

7. Skólastefna.

Svandís Ingimundardóttir kemur og fundar með starfsfólki skólanna og

nefndarmönnum vegna skólastefnugerðar.

8. Skóladagatal.

Skóladagatal leikskólans verður tilbúið fyrir júnífund nefndarinnar. Óskað eftir að

samstarf verði haft við grunnskólann með skipulagsdaga skólanna.

 

2

9. Staða biðlista og húsnæðismál.

Stefnt að því að biðlistar verði tæmdir á næstunni. Foreldrar eru farnir að fá bréf

um leikskólapláss. Samkvæmt mati leikskólastjóra verður ekki þörf á lausri

kennslustofu fyrir haustið. Húsnæðisþörf verði endurskoðuð í nóvember.

10. Suðurvalladagurinn.

Fræðslunefnd fagnar hversu vel tókst til með Suðurvalladaginn og óskar

starfsfólki leikskólans til hamingju með daginn.

 

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl .19:14

Getum við bætt efni síðunnar?